
Fastus
Þann 1. janúar 2024 sameinuðust fyritækin Fastus, Expert, Expert kæling og GS Import undir einni kennitölu. Hið sameinaða félag heitir Fastus ehf. en skiptist í tvö meginsvið; Fastus heilsu og Expert. Af þessu tilefni hefur farið fram gagnger endurskoðun á útliti fyrirtækjanna og heildarásýnd.
Fastus ehf er framsækið þjónustufyrirtæki sem sér fyrirtækjum og stofnunum fyrir hágæða vörum, tækjum og búnaði.
Markmið okkar hefur frá upphafi verið að byggja upp lifandi fyrirtæki sem skarar fram úr á krefjandi markaði og vera fyrsti valkostur viðskiptavina, birgja og annarra samstarfsaðila. Forsenda þess er þekking, reynsla og metnaður starfsfólks sem nýtur þess að ná árangri og vaxa með hverju verki.
Nánari upplýsingar á www.fastus.is
Söluráðgjafi stóreldhúsa
Fastus leitar af metnaðarfullum liðsfélaga í hóp söluráðgjafa Fastus lausna sem sérhæfa sig í vörum fyrir stóreldhús og hönnun á eldhúsrýmum.
Við leitum af einstaklingi sem hefur þjónustumiðað viðhorf og víðtæka þekkingu á stóreldhúsum og veitingaþjónustu. Lausnamiðað hugarfar, þverfaglegt samstarf og frumkvæði eru metin mikils. Mikilvægt er að geta lagað sig að líflegu og
síbreytilegt umhverfi og boðið er upp á góðan stuðning til að vaxa og þróast í starfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Fagleg ráðgjöf og sala á vörum og lausnum
- Hönnun stóreldhúsa
- Styrkja og efla samskipti við viðskiptavini
- Öflun nýrra viðskiptatækifæra, tilboðsgerð og fylgja eftir sölutækifærum
- Þátttaka í að þróa og efla vöruframboð og lausnir
- Samskipti við erlenda og innlenda birgja
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun á sviði matreiðslu
- Reynsla af störfum í stóreldhúsum. Reynsla af sölu er kostur
- Brennandi áhugi sölu og að veita góða þjónustu
- Rík þjónustulund, jákvæðni og góð samskiptahæfni
- Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæð í vinnubrögð
- Góð tölvukunnátta. Reynsla af teikniforritum kostur
- Góð íslensku og ensku kunnátta
Utworzono ofertę pracy24. October 2025
Termin nadsyłania podań6. November 2025
Znajomość języków
islandzkiWymagane
AngielskiWymagane
Lokalizacja
Höfðabakki 7, 110 Reykjavík
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Podobne oferty pracy (12)

Urriðaholtsskóli - mötuneyti
Skólamatur

Kokkur / Cook
Aurora Hotel

Pizzubakari / Pizza chef
NEÓ Pizza

Chef / kokkur - Experienced Kitchen Professionals Wanted
Bhangra Veitingar ehf.

Ráðgjafi hjá Sýni
Sýni ehf.

þjónar í veitingasal
Brasserie Kársnes

Professional Chef
Skalli Bistro

Kjötkompaní - verslunarstarf
Kjötkompaní ehf.

Hólabrekkuskóli - mötuneyti
Skólamatur

Ert þú sushi kokkur? Sushi snillingur óskast!
UMAMI

Kokkanemi/Kokkur
Sumac Grill + Drinks

Aðstoðarmatráður í skólamötuneyti 55% afleysingarstaða
Skólamötuneyti á Egilsstöðum