Fastus
Fastus

Söluráðgjafi stóreldhúsa

Fastus leitar af metnaðarfullum liðsfélaga í hóp söluráðgjafa Fastus lausna sem sérhæfa sig í vörum fyrir stóreldhús og hönnun á eldhúsrýmum.

Við leitum af einstaklingi sem hefur þjónustumiðað viðhorf og víðtæka þekkingu á stóreldhúsum og veitingaþjónustu. Lausnamiðað hugarfar, þverfaglegt samstarf og frumkvæði eru metin mikils. Mikilvægt er að geta lagað sig að líflegu og

síbreytilegt umhverfi og boðið er upp á góðan stuðning til að vaxa og þróast í starfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Fagleg ráðgjöf og sala á vörum og lausnum
  • Hönnun stóreldhúsa
  • Styrkja og efla samskipti við viðskiptavini
  • Öflun nýrra viðskiptatækifæra, tilboðsgerð og fylgja eftir sölutækifærum
  • Þátttaka í að þróa og efla vöruframboð og lausnir
  • Samskipti við erlenda og innlenda birgja
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun á sviði matreiðslu
  • Reynsla af störfum í stóreldhúsum. Reynsla af sölu er kostur
  • Brennandi áhugi sölu og að veita góða þjónustu
  • Rík þjónustulund, jákvæðni og góð samskiptahæfni
  • Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæð í vinnubrögð
  • Góð tölvukunnátta. Reynsla af teikniforritum kostur
  • Góð íslensku og ensku kunnátta
Utworzono ofertę pracy24. October 2025
Termin nadsyłania podań6. November 2025
Znajomość języków
islandzkiislandzki
Wymagane
Doskonale
AngielskiAngielski
Wymagane
Kompetencje na wysokim poziomie
Lokalizacja
Höfðabakki 7, 110 Reykjavík
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe