
JYSK
JYSK er hluti af alþjóðlegu verslunarkeðjunni JYSK. Fyrsta verslunin var opnuð á Íslandi árið 1987 af þeim Jákup Jacobsen og Jákupi N. Purkhús og hét þá Rúmfatalagerinn. Í dag eru verslanir JYSK 7 talsins ásamt vefverslun og vöruhúsi. Verslanir eru staðsettar á Smáratorgi, Skeifunni, Granda, Bíldshöfða, Selfossi, Reykjanesbæ og Akureyri.
JYSK hefur verið leiðandi á lágvöruverðsmarkaðnum á Íslandi frá upphafi. JYSK hefur ávallt haft það að markmiði að bjóða frábært vöruúrval, góða þjónustu ásamt því að vera ávallt með góð tilboð.

Sölumenn í húsgagna- og dýnudeild - Selfoss
Okkur vantar liðsauka í frábæra verslun okkar í JYSK á Selfossi.
Við óskum eftir að ráða öflugan starfskraft með mikla þjónustulund sem hefur gaman af því að sinna fjölbreyttum sölustörfum. Ekki er verra ef viðkomandi er hugmyndaríkur stílisti með gott auga fyrir framsetningu vara og útstillingum.
Í boði er fjölbreytt og skemmtilegt starf í lifandi umhverfi.
Við hvetjum öll kyn til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn sölustörf og afgreiðsla
- Áfyllingar og útstillingar
- Samsetning á húsgögnum
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölustörfum er kostur
- Framúrskarandi þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
- Snyrtimennska og fáguð framkoma
- Metnaður og frumkvæði
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði
- Verður að hafa náð 20 ára aldri
Utworzono ofertę pracy21. July 2025
Termin nadsyłania podań11. August 2025
Znajomość języków

Wymagane
Lokalizacja
Austurvegur 3, 800 Selfoss
Rodzaj pracy
Kompetencje
RecepcjaInicjatywaAmbicjaSprzedażNastawienie do klienta
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (1)
Podobne oferty pracy (12)

Þjónustufulltrúi
Petmark ehf

Apótekarinn Akureyri (Hrísalundur)
Apótekarinn

Fullt starf í verslun - Framtíðarstarf
Zara Smáralind

Viltu vinna í líflegu og jákvæðu umhverfi með góðu teymi?
Polarn O. Pyret

Efnisveitan - leiðtogi í framlínu
EFNISVEITAN ehf.

Þjónusta í apóteki - Bíldshöfði
Apótekarinn

Söluráðgjafi rafbúnaðar Johan Rönning í Reykjanesbæ
Johan Rönning

Við leitum að starfsfólki í hlutastarf - ELKO Akureyri
ELKO

Vaktstjóri í verslun The North Face á Hafnartorgi
TNF Ísland ehf

Söluráðgjafi hjá Brimborg Akureyri
Brimborg

Egilsstaðir: Söluráðgjafi í verslun
Húsasmiðjan

Þjónusta - Apótek Hafnarfjarðar
Apótek Hafnarfjarðar