Dýrheimar sf.
Dýrheimar sf.
Dýrheimar sf.

Sölufulltrúi í verslun og kaffihúsi

Við leitum að hressum og metnaðarfullum einstaklingi í sölu og fræðslu til viðskiptavina í verslun og á kaffihúsi Dýrheima.

Þarf að geta hafið störf í síðasta lagi 1.10.25

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn sala í verslun og önnur störf er tengjast sölu á gæludýravörum
  • Almenn sala á kaffihúsi og önnur störf er tengjast sölu á drykkjar- og matvöru
  • Þátttaka á hunda- og kisuviðburðum, vörukynningum og fræðsluviðburðum
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Mikil reynsla af verslunarstörfum
  • Góð íslenskukunnátta
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Grunnþekking á Business Central og Shopify er kostur
  • Þjónustulund og góð samskiptahæfni
  • Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð
  • Snyrtimennska
  • Góður kisu & hunda knúsari
Utworzono ofertę pracy6. August 2025
Termin nadsyłania podań24. August 2025
Znajomość języków
islandzkiislandzki
Wymagane
Doskonale
Lokalizacja
Víkurhvarf 5, 203 Kópavogur
Rodzaj pracy
Kompetencje
PathCreated with Sketch.RecepcjaPathCreated with Sketch.Pozytywne nastawieniePathCreated with Sketch.Interakcje międzyludzkiePathCreated with Sketch.FakturowaniePathCreated with Sketch.SumiennośćPathCreated with Sketch.Samodzielność w pracyPathCreated with Sketch.OrganizacjaPathCreated with Sketch.SprzedażPathCreated with Sketch.PunktualnośćPathCreated with Sketch.Nastawienie do klienta
Zawody
Tagi zawodowe