
Würth á Íslandi ehf
Würth samanstendur af rúmlega 400 fyrirtækjum í 84 löndum. Þar starfa yfir 94.000 manns. Würth er fjölskylduvænt fyrirtæki með góðan starfsanda og vinnuaðstöðu. Würth er með þrjár verslanir á höfuðborgarsvæðinu,eina á Akureyri og eina á Selfossi, það starfa um 36 manns hjá fyrirtækinu á Íslandi.

Sölufulltrúi
Würth á Íslandi óskar eftir að ráða drífandi og metnaðarfullan sölumann
til starfa í söludeild fyrirtækisins. Verkefnið er að heimsækja viðskiptavini og aðstoða við innleiðingu á stafrænum lausnum.
Würth er rúmlega 75 ára gamalt fyrirtæki með
starfsstöðvar í rúmlega 84 löndum með yfir 94.000 starfsmenn. Würth
hefur verið starfandi á Íslandi síðan 1988. Þjónusta Würth byggist á
heimsóknum til viðskiptavina sem skipulagðar eru á viku til mánaðarfresti.
Í hverri heimsókn einbeitum við okkur að heildarlausn fyrir hvern
viðskiptavinahóp auk þess að fara yfir helstu söluvörur.
Einkunnarorð okkar er: „Fagfólk velur Würth“
Helstu verkefni og ábyrgð
- Heimsóknir til viðskiptavina
- Hámörkun sölu- og þjónustu gegnum vefverslun.
- Öflun nýrra viðskiptavina á sölusvæði
- Sala á vörum Würth, s.s. festingum, efnavöru, vinnufatnaði og fleira
- Frágangur pantana
Menntunar- og hæfniskröfur
- Full færni í íslensku er skilyrði
- Gild ökuréttindi eru skilyrði
- Reynsla af sölustörfum er kostur
- Iðnmenntun er mikill kostur
- Þekking á vörum Würth er kostur
- Vilji og metnaður til þess að ná árangri
- Sjálfstæð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
- Góður starfsandi
- Tölvutenging heim
- Bifreið og farsími til afnota
- Fjölskylduvænt fyrirtæki
- Árangurstengd laun
Utworzono ofertę pracy9. December 2025
Termin nadsyłania podań20. January 2026
Znajomość języków
islandzkiWymagane
Lokalizacja
Norðlingabraut 8, 110 Reykjavík
Rodzaj pracy
Kompetencje
DeterminacjaRzetelnośćProfesjonalnośćInterakcje międzyludzkieKomunikacja przez e-mailSamodzielność w pracySprzedażNastawienie do klienta
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (1)
Podobne oferty pracy (12)

ÍSBÚÐIN OKKAR leitar að duglegum starfskrafti til að vinna frá 10:00-15:00 alla virka daga
FMM ehf.

Starfsmaður í Lagnadeild Byko Akureyri
Byko

Erum við að leita af þér?
Beautybar Kringlunni

Sölufulltrúi - Fullt starf
Byggt og búið

Viðskiptastjóri varahluta & sölumaður
Trukkur.is / Trucks ehf.

Kúnígúnd og Ibúðin - Eftir hádegi virka daga
Kúnígúnd

Kúnígúnd og Ibúðin - Fullt starf
Kúnígúnd

Sölufulltrúi
Garri

Sölumaður - Akureyri
Danól

Rafmagnaður ráðgjafi óskast
Vélar og verkfæri ehf.

Vörumerkja- og innkaupafulltrúi
GG Sport

Starfsfólk í verslun - Selfoss
Lífland ehf.