

Söluaðili fyrir sérsniðnar vörur – sveigjanlegt starf
Ertu jákvæð(ur), sjálfstæð(ur) og hefur áhuga á að vinna á eigin forsendum? Koddaver.is býður upp á einstakt tækifæri til að vinna að sölu skemmtilegra og persónulegra vara – hvar og hvenær sem hentar þér.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Nota samfélagsmiðla, símtöl eða önnur samskiptaform eftir eigin leið
-
Hvetja aðra til að prófa persónulegar gjafir
-
Taka þátt í léttu markaðsstarfi og skapandi nálgun
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Engin formleg menntun nauðsynleg
-
Sjálfstæði og frumkvæði
-
Áhugi á sölu
Fríðindi í starfi
-
Sveigjanlegt starf – unnið heima, úti, á samfélagsmiðlum eða með vinum
-
Engin binding – þú ræður hvernig og hvenær þú vinnur
Utworzono ofertę pracy30. April 2025
Termin nadsyłania podań10. May 2025
Znajomość języków
Brak wymagań językowych
Rodzaj pracy
Kompetencje
InicjatywaInterakcje międzyludzkieMarketing internetowySamodzielność w pracy
Zawody
Oznaczenia
Podobne oferty pracy (12)

Sölufulltrúi í Blómaverslun
Blómaskúr Villu

Viðskiptastjóri – Kansler heildsala
KANSLER heildsala

Hlutastörf í Icewear Vestmannaeyjum
ICEWEAR

Verslunarstjóri - Kjörbúðin Dalvík
Kjörbúðin

Sölumaður Fagverslun
Rafkaup

Söluráðgjafi einstaklinga
Afkoma vátryggingarmiðlun ehf.

Aðstoðarverslunarstjóri
Next

Afgreiðslustarf í verslun okkar á Glerártorgi
Ullarkistan ehf

Starfsmenn í hlutastörf
Álnavörubúðin

Sölu- og þjónustufulltrúar - Söludeild - Hlutastarf
Bláa Lónið

Sumarstarf
DÚKA

Rental Agent / Shuttle Driver (Day shift or night shift)
Nordic Car Rental