
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili eru rekin í samsteypu ásamt Eir-öryggisíbúðum. Á heimilunum er fagleg umönnun, öflug læknisþjónusta með ýmsum sérúrræðum fyrir hópa svo sem blinda og sjónskerta, einstaklinga með heilabilun á öllum stigum. Á Eir er líka endurhæfingardeild þar sem einstaklingum frá Landspítala býðst endurhæfing eftir heilsufarsáföll. Á endurhæfingardeildinni hefur náðst frábær árangur þar sem yfir 90% vistmanna útskrifast heim.
Hjá okkur starfar öflugur og fjölbreyttur hópur starfsfólks, um 650 manns, með fjölbreytta menntun og starfsreynslu að baki.
Ef þú vilt bætast í teymið okkar, sendu okkur þá umsókn !

Skrifstofustarf í móttöku - sumarstarf
Hjúkrunarheimilin Eir, Skjól og Hamrar leita að þjónustuliprum og jákvæðum einstaklingi í móttöku og almenn skrifstofustörf. Um er að ræða sumarafleysingu í dagvinnu á tímabilinu frá júní fram í miðjan ágúst.
Starfinu er skipt eftir tímabilum á Eir annarsvegar og Skjól hins vegar eftir því sem sumarfrí á skrifstofunni raðast.
Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn skrifstofustörf, s.s. móttaka, innkaup fyrir skrifstofu, símsvörun og upplýsingamiðlun Almenn skrifstofustörf, s.s. móttaka, innkaup fyrir skrifstofu, símsvörun, skjalaumsýsla og upplýsingamiðlun til þeirra sem leita á skrifstofuna ásamt afgreiðslu í verslunum á heimilunum. Starfið tilheyrir mannauðsdeild og starfið er upplagt fyrir þá sem vilja kynnast mannauðstengdum verkefnum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Að umsækjandi hafi náð 18 ára aldri
- Góð íslenskukunnátta
- Góð tölvufærni
- Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
- Góð samskiptahæfni
- Áreiðanleiki og sveigjanleiki
Utworzono ofertę pracy19. January 2026
Termin nadsyłania podań28. February 2026
Znajomość języków
islandzkiWymagane
AngielskiWymagane
Lokalizacja
Hlíðarhús 7, 112 Reykjavík
Kleppsvegur 64, 104 Reykjavík
Rodzaj pracy
Kompetencje
Pozytywne nastawienieSumiennośćSamodzielność w pracyElastycznośćNastawienie do klienta
Odpowiada
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (5)

Aðstoðarmaður iðjuþjálfa / iðjuþjálfanemi - Sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Vaktstjórar í sumarvinnu – spennandi sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Sumarstarf í framleiðslueldhús á hjúkrunarheimilinu Eir
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Starfsmaður í dagþjálfun - Sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Umönnun - Eir, Skjól og Hamrar - Sumarstörf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Podobne oferty pracy (12)

Sumarstörf 2026 - Vöruhús
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Þjónustuver og móttökur
Landspítali

Bókari
Eignamiðlun

Fulltrúi í tæknideild ökutækja
Samgöngustofa

Sumarstarf - Móttökufulltrúi
Útlendingastofnun

Sérfræðingur í vinnuvernd
Reykjavíkurborg: skóla- og frístundasvið

Launaráðgjafi
Reykjavík - Mannauðs- og starfsumhverfissvið

Heilbrigðisritari/ skrifstofustarf á geislameðferðardeild
Landspítali

Viðskiptastjóri í útflutningsdeild
Smyril Line Ísland ehf.

Starfsmaður í þjónustu
Motus

Sölu- og þjónustufulltrúi á skrifstofu
Casalísa

Leitum að öflugum liðsfélaga í verslun okkar á Akureyri
Stilling