Grófargil ehf.
Grófargil ehf.
Grófargil ehf.

Sérfræðingur í launum

Við leitum að reyndum launafulltrúa til starfa hjá Grófargili ehf bæði á Akureyri og Reykjavík.

Grófargil er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í verkefnum fyrir fjármála- og birgðasvið fyrirtækja. Á skrifstofum þess á Akureyri og í Reykjavík er starfsfólk sem býr yfir mikilli reynslu og þekkingu á þeim sviðum.

Um er að ræða krefjandi starf launafulltrúa fyrir fjölbreyttan hóp viðskiptavina okkar.

Kostur ef viðkomandi getur hafið störf sem fyrst.

Við bjóðum:

  • Áhugavert og fjölbreytt starf
  • Gott starfsumhverfi og sterka liðsheild
  • Tækifæri til að þróast í starfi
  • Sveigjanlegan vinnutíma
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Útreikningur launa
  • Afgreiðsla launatengdra gjalda
  • Skráningar í launakerfi og utanumhald starfsmannaupplýsinga
  • Samskipti við stofnanir s.s. skattayfirvöld og lífeyrissjóði
  • Almennur stuðningur við mannauðsdeildir viðskiptavina
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af launavinnslu er skilyrði
  • Þekking á kjarasamningum æskileg
  • Góð kunnátta í launakerfum t.d. Kjarna, DK, eða öðrum
  • Nákvæmni, sjálfstæði og góð skipulagshæfni
  • Lipurð í mannlegum samskiptum og fagleg framkoma
Fríðindi í starfi
  • Sveigjanlegur vinnutími

  • Þjálfun og endurmenntun
Utworzono ofertę pracy9. October 2025
Termin nadsyłania podań25. October 2025
Znajomość języków
islandzkiislandzki
Wymagane
Kompetencje na wysokim poziomie
Lokalizacja
Skúlagata 21, 101 Reykjavík
Glerárgata 36, 600 Akureyri
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe