Íslenska gámafélagið
Íslenska gámafélagið
Íslenska gámafélagið

Reykjavík: Kokkur eða Matráður óskast / Chef or cook wanted

Íslenska Gámafélagið óskar eftir metnaðarfullum og reynslumiklum kokki eða matráð í fullt starf.

Ef þú hefur ástríðu fyrir matargerð og vilt vinna á frábærum vinnustað með eðal fólki – og leggur áherslu á að draga úr matarsóun og lágmarka umhverfisáhrif – þá er þetta tækifæri sem þú vilt ekki missa af!

Starfið felur í sér:

  • Eldun morgunverðar og hádegisverðar fyrir um 100 manns á dag
  • Skipulagningu matseðla með áherslu á nýtingu hráefna og lágmörkun matarsóunar
  • Innkaup og birgðastýringu með sjálfbærni að leiðarljósi
  • Viðhald hreinlætis og öryggis í eldhúsi
  • Samvinnu við jákvætt og traust teymi matráða

Við leitum að einstaklingi sem hefur metnað til að skapa bragðgóða og næringarríka rétti.

Íslenska Gámafélagið is seeking an ambitious and experienced chef or cook for a full-time position.

If you have a passion for cooking and want to work in a great environment with fantastic people — and you care about reducing food waste and minimising environmental impact — then this is an opportunity you don’t want to miss!

The role includes:

  • Preparing breakfast and lunch for around 100 people daily
  • Planning menus with a focus on efficient ingredient use and minimising food waste
  • Managing procurement and inventory with sustainability in mind
  • Maintaining hygiene and safety in the kitchen
  • Collaborating with a positive and reliable team of kitchen staff

We are looking for someone who takes pride in creating delicious and nutritious meals.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Undirbúningur og matreiðsla á morgun- og hádegismat fyrir um 100 starfsmenn daglega
  • Umsjón með eldhúsrekstri og birgðum með áherslu á sjálfbærni
  • Þróun og skipulagning matseðla með áherslu á hámarksnýtingu hráefna og lágmörkun matarsóunar
  • Tryggja hreinlæti og öryggi í eldhúsi samkvæmt verklagsreglum
  • Góð samvinna og þjónustulund í samstarfi við jákvætt og traust teymi

Key duties and responsibilities

  • Prepare and cook breakfast and lunch for approximately 100 staff members daily
  • Manage kitchen operations and inventory with a focus on sustainability
  • Develop and plan menus that maximise ingredient use and minimise food waste
  • Ensure hygiene and food safety standards are met in accordance with procedures
  • Collaborate with a positive and reliable team and maintain excellent service standards

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Lokið námi í matreiðslu eða sambærilegri fagmenntun.
  • Góð skipulagshæfni, sjálfstæð vinnubrögð og jákvætt viðmót.
  • Þekking á hreinlætisreglum og matvælaöryggi.
  • Sterk samskiptahæfni og góður teymisandi.
  • Frumkvæði og vilji til að leggja sitt af mörkum.
  • Reynsla sem kokkur eða í sambærilegu starfi er kostur.

Education requirements:

  • Completed education in culinary arts or equivalent vocational training
  • Strong organisational skills, ability to work independently, and a positive attitude
  • Knowledge of hygiene regulations and food safety
  • Good communication skills and a team-oriented mindset
  • Willingness to contribute and take initiative
  • Experience as a chef or in a similar role is an advantage

Fríðindi í starfi
  • Heilsueflandi úrræði eins og heilsufarsskoðanir, bólusetningar, aðgangur að sálfræðiþjónustu og fræðsla um heilbrigðan lífsstíl
  • Ýmsir styrkir, þar á meðal íþrótta- og fræðslustyrkir
  • Öflugt fræðslustarf og fagleg þróun
  • Vinalegt starfsumhverfi með tækifæri til að vinna með sterku teymi
  • Fjölskylduvænn vinnustaður með virkt og öflugt starfsmannafélag

Benefits

  • Health and wellness support including health checks, vaccinations, access to psychological services, and educational wellness resources
  • Various grants, such as sports and education subsidies
  • Strong focus on professional development and training
  • Friendly work environment with opportunities to collaborate with a strong team
  • Family-friendly workplace with an active and engaged staff association
Utworzono ofertę pracy21. July 2025
Termin nadsyłania podań31. August 2025
Znajomość języków
AngielskiAngielski
Wymagane
Ojczysty
islandzkiislandzki
Opcjonalnie
Doskonale
Lokalizacja
Kalkslétta 1, 162 Reykjavík
Rodzaj pracy
Kompetencje
PathCreated with Sketch.Bez kryminalnej przeszłości
Zawody
Tagi zawodowe