
Vallarbraut ehf
Vallarbraut ehf sérhæfir sig í innflutningi & sölu á landbúnaðartækjum, dráttarvélum, kerrum, mótorhjólum, vörubílavögnum o.fl. því tengdu. Einnig ræktar fyrirtækið holdanaut til endursölu.

Rekstur vélaverkstæðis
Vallarbraut ehf óskar eftir öflugum Vélvirkja, Bifvélavirkja eða vönum manni með mikla þekkingu á dráttarvélum og landbúnaðartækjum til starfa á verkstæði okkar. Leitað er eftir einstaklingum með víðtæka reynslu og þekkingu sem getur unnið sjálfstætt. Frekari fyrirspurnir og umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar á [email protected]
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Rekstur á verkstæði, viðgerðir og samsetningar á tækjum sem fyrirtækið selur ásamt aðstoð við mannaráðningar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Rekstur á verkstæði, viðgerðir og samsetningar á tækjum sem fyrirtækið selur ásamt aðstoð við mannaráðningar.
Menntunar- og hæfniskröfur
Vélvirki, Vélstjóri, Bifvélavirki.
Fríðindi í starfi
Sími, Internet, Bifreið.
Utworzono ofertę pracy24. January 2026
Termin nadsyłania podań6. February 2026
Znajomość języków
islandzkiWymagane
AngielskiWymagane
Lokalizacja
Trönuhraun 5, 220 Hafnarfjörður
Rodzaj pracy
Kompetencje
DeterminacjaRzetelnośćRozwiązywanie problemówNaprawy silników samochodowychNaprawa hamulcówMotywacjaProfesjonalnośćInicjatywaUczciwośćBez kryminalnej przeszłościPozytywne nastawienieInterakcje międzyludzkiePrawo jazdyKomunikacja telefonicznaKomunikacja przez e-mailSumiennośćSamodzielność w pracyOrganizacjaSerwis smarowaniaSchludnośćNastawienie do klienta
Środowisko pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Podobne oferty pracy (12)

Við leitum að færum höndum á breytingaverkstæði.
Bílabúð Benna

Bifreiðasmiður
Toyota

Vélstjóri, vélvirki í fjölbreytt þjónustustarf
Frost

Starf í tæknideild SS á Hvolsvelli
SS - Sláturfélag Suðurlands

Hópstjóri á verkstæði
Hekla

Úrræðagóður tæknimaður
Rými

Bifvélavirki fyrir Max1/Vélaland
MAX1 | VÉLALAND

Verkstæðisformaður
Kraftur hf.

Vinna á holræsabíl / Sewer truck operator
Stíflutækni

Vélvirki, vélstjóri
Stálorka

Bifvéla- eða vélvirki
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða

Vélfræðingar
Jarðboranir