

Rafkló leitar að öflugum rafvirkja í teymið okkar
Við erum ört vaxandi rafverktakafyrirtæki í Reykjavík sem sérhæfir sig í nýlögnum, viðhaldi og uppfærslu rafkerfa fyrir heimili og fyrirtæki.
Vegna aukinna verkefna leitum við að reyndum og sjálfstæðum rafvirkja til starfa.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppsetning og viðhald raflagnakerfa
- Greining og úrbætur á bilunum
- Endurnýjun rafmagnstaflna
- Uppsetning á lýsingu, hleðslustöðvum og öðrum rafbúnaði
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í rafvirkjun (meistararéttindi kostur)
- Ökuréttindi (B)
- Reynsla í faginu og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð samskiptahæfni og þjónustulund
Fríðindi í starfi
Bíll og vinnufatnaður
Utworzono ofertę pracy16. August 2025
Termin nadsyłania podańŻaden
Znajomość języków

Opcjonalnie

Wymagane
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Podobne oferty pracy (12)

Iðnmenntaðir einstaklingar
Eldberg ehf.

Þjónustudeild Blikksmiðsins hf.
Blikksmiðurinn hf

Tæknimaður í uppsetningu, viðgerðum og þjónustu á prenturum
OK

Rafvirki
Raf-x

Sérfræðingur í hússtjórnarkerfum
COWI

Rafvirkjar og verkefnastjórar óskast - Fjölbreytt og spennandi verkefni hjá Árvirkjanum.
Árvirkinn ehf.

Eftirlitsmaður á þjónustudeild á Akureyri
Vegagerðin

Rafvirki / Rafeindavirki til starfa í Tæknideild
Nortek

Spennandi starf í sölu á dælu- og vélbúnaði
HD Iðn- og tækniþjónusta

Tæknimaður Glans
Olís ehf

Rafvirkjar óskast
AFL raflagnir ehf.

Raflost ehf óskar eftir rafvirkja!
Raflost ehf.