
Dagar hf.
Dagar eru framsækið en rótgróið fyrirtæki og saga okkar nær allt aftur til ársins 1980.
Við leggjum áherslu á að skapa framúrskarandi umhverfi fyrir fyrirtæki framtíðarinnar. Sérhæfing okkar byggir á áratuga reynslu, framsækni og frábæru starfsfólki. Við höfum einsett okkur að vera í fremstu röð í ræstingum og þrifum, fasteignaumsjón og virðisaukandi vinnustaðalausnum þegar kemur að þjónustustigi, öryggi og nýjungum.
Starfsemin teygir anga sína víða um land, Dagar eru með fastar starfsstöðvar á Akureyri, Selfossi og í Reykjanesbæ auk höfuðstöðva í Garðabæ.
Hjá Dögum starfar öflugur hópur fólks sem nýtir hugvit sitt og verkvit til að létta viðskiptavinum sínum lífið.
Gildin okkar eru virðing, frumkvæði, ábyrgð og gæði.
Vinnustaðurinn
Hjá Dögum starfa um 800 einstaklingar af mismunandi þjóðernum, með fjölbreyttan bakgrunn, reynslu og þekkingu.
Virk þátttaka og helgun starfsfólks er lykillinn að velgengni okkar. Árangur okkar er drifinn áfram af metnaði og knýjandi þörf fyrir að leita sífellt leiða til að gera betur, auka gæði og draga úr sóun ásamt forvitni okkar, frumkvæði og aga við að þróa nýjar þjónustulausnir sem viðskiptavinir okkar kunna að meta.
Við leggjum áherslu á starfstengda fræðslu og frá fyrsta degi fær starfsfólk þjálfun sem leggur áherslu á öryggi og tryggir rétt handtök í einu og öllu.
Við vitum að ánægt starfsfólk er lykillinn að ánægðum viðskiptavinum og þess vegna leggjum við áherslu á heilbrigt og fjölskylduvænt vinnuumhverfi, góða þjálfun og hrós fyrir vel unnið verk. Við liðsinnum okkar fólki að eflast og ná árangri og erum stolt þegar við sjáum það blómstra í lífi og starfi.

Ræstingar á Akureyri / Cleaning in Akureyri
Dagar hf. óskar eftir starfsfólki í ræstingaþjónustu á Akureyri. Í boði eru bæði hlutastörf og full störf.
Við leitum að jákvæðu starfsfólki sem getur veitt góða þjónustu, skipulagt og sýnt sjálfstæði í starfi.
Dagar hf. are looking for cleaning workers in Akureyri. Both part-time and full-time positions are available.
We are looking for employees that are positive, can offer good service, are organised and demonstrate independence in their work.
Helstu verkefni og ábyrgð
Almennar ræstingar / General Cleaning
Menntunar- og hæfniskröfur
Umsækjendur þurfa að hafa hreint sakavottorð og tala góða íslensku eða ensku.
Applicants must have a clean criminal record and speak good Icelandic or English.
Utworzono ofertę pracy25. April 2025
Termin nadsyłania podań18. May 2025
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Lokalizacja
Furuvellir 7, 600 Akureyri
Rodzaj pracy
Kompetencje
Pozytywne nastawienieOrganizacjaNastawienie do klienta
Zawody
Oznaczenia
Więcej ofert pracy (3)
Podobne oferty pracy (12)

Car Cleaning - Night Shifts (summer job)
Lotus Car Rental ehf.

Sumarstarf í Grettislaug
Reykhólahreppur

Special Cleaning
AÞ-Þrif ehf.

Vinna í skemmtilegum félagsskap
HR þrif ehf

Ræstitæknir óskast - dagvinna
Handlæknastöðin

Hlutastarf í Flugstöð Leifs Eiríksonar
Allt hreint

Sumarstörf við ræstingar
Hreint ehf

Skólaliði og frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Kvöldþjónusta og Þvotta akstur
Heimaleiga

Hótel/Herbergjaþrif - Hótel Kea - Akureyri
Kea Hótelrekstur ehf

Ræstingar - Cleaning
Allra þrif ehf

Part time jobs in cleaning in Húsavík/Hlutastörf í ræstingum
Dagar hf.