
Bílanaust
Stefna Bílanausts er að vera leiðandi fyrirtæki á innanlandsmarkaði á sviði varahluta og bílatengdra vara. Fyrirtækið byggir á traustum grunni sem rekja má aftur til ársins 1962.
Bílanaust rekur sex verslanir. Stærsta verslunin er á Bíldshöfða 12 í Reykjavík en einnig eru verslanir í Hafnarfirði, Keflavík, á Selfossi og Akureyri.
Skrifstofur eru til húsa á Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður.
Jafnframt rekur fyrirtækið öfluga söludeild og fyrirtækjaþjónustu með reynslumiklum sölumönnum og vörumerkjastjórum.
Bílanaust kappkostar að bjóða vörur frá leiðandi birgjum á samkeppnishæfu verði.
Sem dæmi um þekkt vörumerki sem Bílanaust dreifir eru Bosch, Varta, Nipparts, ABS, Hella, NGK, MAPCO, Denso, FRAM, Osram, Turtle Wax og Mothers.

Ráðgjafi í verslun - Höfuðborgasvæðið
Vegna aukinna verkefna leitum við að starfsmanni í verslunum okkar á höfuðborgarsvæðinu í 100% starf. Starfið felur í sér að að veita viðskiptavinum Bílanausts leiðsögn og framúrskarandi þjónustu.
Hæfniskröfur:
-20 ára eða eldri.
-Reynsla af afgreiðslu á varahlutum og eða reynsla í bifvélavirkjun kostur.
-Góð tök á íslensku máli, bæði skriflega og munnlega.
-Áhugi og vilji til að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu.
-Góð færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund.
-Skipulagsfærni.
-Hreint sakavottorð.
Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið.
Bílanaust - Fyrir fólk á ferðinni
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla á vörum.
- Halda verslun snyrtilegri.
- Veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu.
- Skipulagsfærni.
Utworzono ofertę pracy27. June 2025
Termin nadsyłania podańŻaden
Znajomość języków

Wymagane
Lokalizacja
Bæjarhraun 12, 220 Hafnarfjörður
Bíldshöfði 12, 110 Reykjavík
Rodzaj pracy
Kompetencje
RecepcjaMechanika samochodowaOrganizacjaNastawienie do klienta
Zawody
Tagi zawodowe
Podobne oferty pracy (12)

Sölustarf (Fullt Starf)
Remember Reykjavik

Afgreiðslustarfsmaður - Reykjanesbær
Preppbarinn

Hlutastarf á Akureyri
Flying Tiger Copenhagen

Starfsmaður í lager, afgreiðslu og prófílavinnu
Glerverksmiðjan Samverk

Verslunarstjóri á Fitjum Reykjanesbæ
Olís ehf.

Retail Sales Assistant and Server
Hard Rock Cafe

Grillari/afgreiðsla í Olís Norðlingaholti
Olís ehf.

Vilt þú bætast í hópinn?
MEBA

N1 Höfn
N1

Þjónustufulltrúi
Fastus

Umsjón mötuneytis/hlutastarf
Krydd og kavíar ehf.

Hlutastarf í barnavöruverslun
Nine Kids