
Samskip
Samskip eru kraftmikill og líflegur vinnustaður. Hjá Samskipum á Íslandi starfa um 500 starfsmenn af 31 þjóðernum í fjölbreyttum störfum. Við leggjum áherslu á jákvæð og góð samskipti og við berum virðingu fyrir störfum hvers annars. Það er okkur mikilvægt að búnaður á starfsstöðvum okkar sé til fyrirmyndar.

Öflugur starfsmaður á hafnarsvæði
Við óskum eftir að ráða öflugan starfsmann á hafnarsvæði okkar við Kjalarvog. Alla jafna er vinnutími 8-16 virka daga. Helstu verkefni snúa að lestun og losun skipa og meðhöndlun gáma á hafnarsvæði.
Hæfnikröfur starfsmanns á hafnarsvæði
- I - Lyftararéttindi skilyrði
- Íslensku og/eða enskukunnátta er skilyrði
- Gott heilsufar og áhugi að vinna utanhúss
- Geta til þess að vinna undir álagi
- Stundvísi og jákvætt viðhorf
Starfsfólk á hafnarsvæði verða að hafa sterka öryggisvitund, getu til þess að vinna sjálfsstætt og hæfni í mannlegum samskiptum.
Við hvetjum einstaklinga af öllum kynjum til þess að sækja um. Umsækjendur verða að hafa náð 18 ára aldri og hafa hreina sakaskrá. Umsóknarfrestur er til og með 4. janúar nk.
Nánari upplýsingar veitir Guðni Páll Sigurðarson, svæðisstjóri hafnarsvæðis í netfangið [email protected]
Utworzono ofertę pracy17. December 2025
Termin nadsyłania podańŻaden
Znajomość języków
AngielskiWymagane
islandzkiOpcjonalnie
Lokalizacja
Kjalarvogur 7-15, 104 Reykjavík
Rodzaj pracy
Kompetencje
UczciwośćSumiennośćSamodzielność w pracyPunktualnośćSpedycja
Środowisko pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (2)
Podobne oferty pracy (9)

Starf í vöruhúsi Set á Selfossi
Set ehf. |

Sumarstörf 2026 - Skipaafgreiðsla og hleðsluskáli við Mjóeyrarhöfn
Eimskip

Starf í vöruhúsi
GÓRILLA VÖRUHÚS

Vörubílstjóri/vélamaður/verkamaður
Lagnir og lóðir ehf

Næturvaktarfólk í viðhaldsteymi
First Water

Starfsmaður í áhaldahús
Borgarbyggð

Hópstjóri vöruhúss hjá Vatni og veitum (Ísleifur og S. Guðjónsson)
Vatn & veitur

Tækjamaður óskast
KAT ehf

Starfsmaður óskast í vöruhús Líflands
Lífland ehf.