

Network Analyst
Icelandair leitar að greinanda í leiðakerfisstýringarteymi (Network Analyst) til að ganga til liðs við leiðakerfis- og flugáætlunardeild félagsins (Network Planning & Scheduling). Um er að ræða tímabundið starf í 12 mánuði, með möguleika á framtíðarstarfi.
Leiðakerfis- og flugáætlunardeild ber ábyrgð á þróun leiðakerfis Icelandair, utanumhaldi á flugáætlunar og stýringu sætaframboðs í millilanda og innanlandsflugi. Deildin er hluti af sölu- og markaðssviðs Icelandair og vinnur náið með tekjustýringu, sölu, rekstrarsviði og fjármálasviði.
Fluggeirinn er í stöðugri þróun og einnig deildin. Á síðustu árum hefur teymið tekið miklum framförum, innleitt bestunartól og þróað verkferla til að vinna þvert á teymi í ákvörðunartöku.
Sem Network Analyst verður þú þú hluti af Network teyminu sem ber ábyrgð á mótun leiðakerfis Icelandair. Þú munt gegna lykilhlutverki meta tækifæri fyrir leiðakerfi Icelandair, hvort sem það eru nýjir áfangastaðir eða breytingar á núverandi leiðakerfi. Hlutverkið hentar einstaklega vel lausnamiðuðum aðila með sterka greiningarfærni, sem hefur ánægju af að takast á við flókin verkefni og nýta gögn til að styðja við ákvarðanatöku.
Ábyrgðarsvið:
- Greining á núverandi og nýjum áfangastöðum í leiðakerfi Icelandair.
- Fylgjast með lykilhagfræðilegum þáttum sem hafa áhrif á eftirspurn í leiðakerfi Icelandair
- Framkvæma arðsemisgreiningar fyrir nýjar flugleiðir eða breytingar á núverandi flugleiðum
- Fylgjast með breytingum á framboði keppinauta Icelandair og framkvæma greiningar á samkeppni á mörkuðum Icelandair og meta áhrif á arðsemi Icelandair
- Framkvæma hermigreiningar á leiðakerfisbreytingum í NetLine/Plan og túlka niðurstöður
- Taka þátt í þverfaglegum verkefnum sem styðja við viðskiptalegar og rekstrarlegar ákvarðanir
- Kynna niðurstöður greininga skriflega sem og munnlega til teymisins og annara hagsmunaaðila
Hæfni og menntun:
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. á sviði verkfræði, hagfræði, stærðfræði eða viðskipta
- Reynsla og/eða brennandi áhugi á fluggeiranum er æskileg sem og reynsla af greiningu gagna
- Afburða greiningarhæfni og nákvæm vinnubrögð (Excel nauðsynleg, SQL, Python, R eða PowerBI kostur).
- Geta og drifkraftur til að leysa verkefni og gott nef fyrir tækifærum í rekstri
- Góðir samskiptahæfileikar og geta til að vinna í hóp
- Hæfni til að túlka flóknar greiningar og setja fram niðurstöður á skýran máta
- Metnaður, frumkvæði og geta til að leiða verkefni þegar við á
- Mjög góð enskukunnátta í ræðu og riti – öll verkefni fara fram á ensku
Áhugasamir eru hvattir til að sækja um starfið ásamt kynningarbréfi og ferilskrá sem fyrst.
Umsóknir verða skoðaðar þegar þær berast og lokað verður fyrir umsóknir þegar ráðið hefur verið í stöðuna.
Stefna Icelandair er að stuðla að jafnrétti og fjölbreytileika á meðal starfsfólks og hvetur einstaklinga af öllum kynjum til að sækja um.
***
Icelandair is seeking a Network Analyst to join the Network Planning & Scheduling department. This is a 1-year temporary position, with the potential of becoming permanent.
Network Planning & Scheduling is responsible for developing Icelandair’s route network, maintaining the flight schedule, and managing seat capacity across our international and domestic operations. The team is part of Icelandair’s Commercial Division and works closely with colleagues in Revenue Management, Sales, Operations, and Finance.
The aviation industry is constantly evolving and so are we. The Network Planning & Scheduling team has undergone significant transformation in recent years, adopting advanced optimization tools and a highly collaborative, flexible working culture. This role offers the chance to work in a fast-paced environment where analytical skills, attention to detail, and cross-functional communication are essential.
As a Network Analyst, you’ll be part of the network planning team within Network Planning & Scheduling. You’ll contribute to decision-making that shapes our network—whether through evaluating new routes, optimizing existing ones, or analyzing performance across seasons and markets. This role is ideal for someone who thrives on solving complex problems and is eager to work with data to drive results.
Responsibilities:
- Identify new market opportunities and track key economic trends that would impact existing route network
- Build business cases for new or adjusted routes in collaboration with stakeholders and model profitability of any capacity adjustments.
- Conduct competitive analysis, including monitoring competitor schedules and market developments
- Simulate different network scenarios in NetLine/Plan and interpret their impact on profitability and operational performance
- Contribute to cross-functional projects that support commercial and operational decision-making
- Create and deliver clear, compelling presentations to stakeholders across the business
Qualifications:
- University education in a relevant field (e.g. Engineering, Economics, Mathematics, Business, or similar)
- Strong analytical skills and high attention to detail
- Ability to interpret and present complex datasets clearly and effectively
- Experience with data analysis and reporting tools (Excel required; knowledge of SQL, Python, R, or Power BI is an advantage)
- Interest or experience in the aviation industry is an asset
- Excellent communication skills and a collaborative mindset
- High motivation, problem-solving skills, and ability to take initiative
- Fluency in English, both written and spoken
Icelandair‘s policy promotes equality and diversity among employees and encourages individuals of all genders to apply.
If you are interested in the role, we encourage you to apply with your CV and cover letter at your earliest convenience.
We will review applications as they come in and close for new applications once the role has been filled.













