Center Hotels
Center Hotels
Center Hotels

Matreiðslumaður / Chef

Center Hotels leitar að jákvæðum og áhugasömum matreiðslumanni/meistara.

Um er að ræða fullt starf þar sem vaktir eru 2-2-3 og vinnutími er frá 10:00-22:00 eða 11:00-23:00.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega.

-

Center Hotels is looking for an experienced and positive person for the position of cook/chef.

This is a full-time job where the shifts are 2-2-3 and the working hours are from 10:00-22:00 or 11:00-23:00.

We are looking for someone who can start as soon as possible.

Helstu verkefni og ábyrgð

Matargerð

Veita framúrskarandi þjónustu við gesti og samstarfsfólk.

Innkaup og birgðastýring

-

Food preparation

Provide excellent service to guests and colleagues

Purchasing and inventory management

Menntunar- og hæfniskröfur

Matreiðslumenn með sveinspróf/meistarpróf eða góða reynslu

Hæfni í mannlegum og jákvæðum samskiptum

Geta til að vinna í teymi

Skilningur á gæðum góðrar matreiðslu og þjónustu

Skilningur á rekstri og kostnaði

Brennandi áhugi á matreiðslu

-

Cooks with an apprentice (sveinspróf) / master's degree or good experience

Interpersonal and positive communication skills

Ability to work in a team

Understanding the quality of good cooking and service

Understanding of operations and costs

A passion for cooking

Utworzono ofertę pracy25. July 2025
Termin nadsyłania podań4. August 2025
Znajomość języków
AngielskiAngielski
Wymagane
Kompetencje na wysokim poziomie
Lokalizacja
Þverholt 14, 105 Reykjavík
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe