
Marport ehf.
Marport er leiðandi hátæknifyrirtæki á sínu sviði og framleiðir þráðlausa veiðarfæranema og kerfi þeim tengd sem seld eru víðs vegar um heiminn. Marport er með starfsstöðvar í sjö löndum en höfuðstöðvar fyrirtækisins eru á Íslandi. Fyrirtækið er í eigu bandaríska félagsins Airmair Technology Corp.

Marport ehf leitar að Tæknimanni
Marport óskar eftir að ráða tæknimann til starfa við viðgerðir, þjónustu og samsetningu hátæknibúnaðar fyrir fiskveiðar. Starfið tilheyrir tæknideild fyrirtækisins og starfa tæknimenn undir stjórn verkstæðisformanns. Við leitum að framúrskarandi, handlögnum, úrræðagóðum og sjálfstæðum einstaklingi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfið felst í þjónustu og samsetningu hátæknibúnaðar fyrir fiskveiðar.
Menntunar- og hæfniskröfur
Rafeindavirki
Utworzono ofertę pracy15. May 2025
Termin nadsyłania podańŻaden
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Lokalizacja
Tónahvarf 7, 203 Kópavogur
Rodzaj pracy
Kompetencje
Podstawowe kategorie prawa jazdyOgólne umiejętności techniczneElektronika
Środowisko pracy
Zawody
Oznaczenia
Podobne oferty pracy (9)

Tæknimaður
Hegas ehf.

Sumarstarf í Þjónustudeild Ölgerðarinnar
Ölgerðin

Tæknisinnaður sölumaður - Akureyri
Tölvutek - Akureyri

Sérfræðingur í iðnstýrikerfum
Lota

Vilt þú vera sérfræðingur í uppsetningu öryggisgirðinga?
Girðir, Verktakar ehf

Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Vélrás

BVT óskar eftir tæknimanni
BAKO VERSLUNARTÆKNI ehf

Við leitum að tæknimanni!
FYRR bílaverkstæði

Liðsfélagi á vaktir við vélgæslu
Lýsi