
Lyf og heilsa
Lyf & heilsa er framsækið verslunar- og þjónustufyrirtæki með starfsemi á fimm stöðum um landið, á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri.
Heilsa og heilbrigði er sérsvið fyrirtækisins og er markmið þess að auka lífsgæði viðskiptavina sinna með því að bjóða lyf og aðrar heilsutengdar vörur.
Í Lyfjum & heilsu er veitt persónuleg, örugg og fagleg þjónusta. Vöruframboðið tekur mið af því og stenst ströngustu kröfur viðskiptavina.

Lyfjafræðingur - Lyf og heilsa
Lyf og heilsa óskar eftir lyfjafræðingi til starfa í apótek félagsins á höfuðborgarsvæðinu.
Um er að ræða fullt starf en hlutastarf kemur einnig til greina.
Starfssvið:
Fagleg ábyrgð á afgreiðslu lyfja samkvæmt lögum og reglugerðum um lyfsölu.
Hæfniskröfur:
- Háskólapróf í lyfjafræði
- Gilt starfsleyfi
- Brennandi áhugi á þjónustu
- Góð samskiptahæfni og hæfni til að vinna í hóp
Um framtíðarstarf er að ræða.
Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg Stefánsdóttir rekstrar- og mannauðsstjóri [email protected]
Lyf og heilsa er framsækið þjónustufyrirtæki með starfsemi víðsvegar um landið. Fyrirtækið leggur metnað sinn í að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu á sviði heilsu, heilbrigði og lífsgæða.
Utworzono ofertę pracy24. October 2025
Termin nadsyłania podańŻaden
Znajomość języków
AngielskiWymagane
islandzkiWymagane
Lokalizacja
Síðumúli 20, 108 Reykjavík
Rodzaj pracy
Kompetencje
AmbicjaNastawienie do klienta
Odpowiada
Środowisko pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (1)
Podobne oferty pracy (3)

