1984 ehf
1984 ehf
1984 ehf

Linux kerfisstjórn og forritun

Starfið felst í að taka þátt í rekstri og þróun kerfa 1984 ehf. Öll starfsemin byggir á frjálsum hugbúnaði og þar eru Debian GNU/Linux og Python hornsteinar. Við leitum að manneskju sem hefur góða reynslu af almennum kerfisrekstri (3-5 ár minnst) og hefur mjög góð tök á python og bash. Manneskjan þarf ennfremur að geta átt samskipti við viðskiptavini, birgja og samstarfsfólks á íslensku og ensku og aðstoða við lausn aðskiljanlegustu vandamála.


Við leitum að persónu sem getur unnið sjálfstætt og haft frumkvæði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Kerfisrekstur og eftirlit með ástandi tölvu- og netkerfa.
  • Þróun og viðhald afgreiðslu- og rekstrarkerfa.
  • Aðstoð við viðskiptavini.
  • Samskipti við birgja, þjónustuaðila og stundum við viðskiptavini.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af kerfisrekstri (3-5 ár)
  • Þekking á sýndarumhverfi (gjarnan KVM)
  • Þekking á tölvupóstþjónustu, vefþjónustum og Django er kostur
  • Python og bash forritun
  • Reynsla af netkerfum (e. networking) kostur
  • Reynsla af innleiðingu staðla og eftirfylgni í hlýtingu (e. compliance) þeirra.
  • Lífsreynsla sem hefur kennt umburðarlyndi og dugar til að geta sett sig í spor annarra.
Fríðindi í starfi
  • Mjög áhugaverð verkefni og afslappað starfsumhverfi.
  • Þáttaka í líkamsræktarkostnaði
  • Niðurgreiddur hádegisverður
Utworzono ofertę pracy25. January 2026
Termin nadsyłania podań13. February 2026
Znajomość języków
AngielskiAngielski
Wymagane
Doskonale
Lokalizacja
Austurstræti 12A, 101 Reykjavík
Rodzaj pracy
Kompetencje
PathCreated with Sketch.BashPathCreated with Sketch.HTMLPathCreated with Sketch.Proces budowania systemuPathCreated with Sketch.LinuxPathCreated with Sketch.PHPPathCreated with Sketch.PythonPathCreated with Sketch.Programowanie stron internetowych
Środowisko pracy
Zawody
Tagi zawodowe