
Borgarbyggð
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingum sem sýna metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Í þeirri vegferð sem er framundan ætlum við að efla þjónustu sveitarfélagsins og vera tilbúin að mæta áskorunum framtíðarinnar. Áhersla verður lögð á þverfaglegt samstarf í verkefnamiðuðu umhverfi og frekari þróun innra starfs sem leiði í senn til framúrskarandi þjónustu og öflugs vinnuumhverfis.
Gildi Borgarbyggðar í starfsmannamálum eru: virðing, áreiðanleiki og metnaður sem höfð eru að leiðarsljósi í stefnum og markmiðum í starfi.

Leikskólakennari á Hnoðraból
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi. Laus er til umsóknar staða leikskólakennara.
Leitað er eftir einstaklingum sem er tilbúnir til að viðhalda og byggja upp öflugt skólasamfélag.
Hnoðraból er í nýju húsnæði við grunnskólann að Kleppjárnsreykjum í Reykholtsdal. Leikskólinn er tveggja deilda og þar dvelja að jafnaði um 30 börn og störfum við eftir hugmyndafræðinni Leiðtoginn í mér. Við skólann starfar samstillt og metnaðarfullt starfsfólk sem leggur áherslu á að mæta fjölbreytileika barnahópsins með virðingu og stuðla að vellíðan barna og góðum skólabrag.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Leikskólakennari vinnur að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara og stefnu sveitarfélag
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leikskólakennaramenntun
- Reynsla af menntun og uppeldi leikskólabarna
- Góð færni í mannlegum samskiptum
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Skipulagshæfni, frumkvæði og metnaður
- Íslenskukunnátta á stigi C2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
Fríðindi í starfi
- 50% afsláttur af leikskólagjöldum
- 36 klst vinnuvika
- Heilsuræktarstyrkur
Utworzono ofertę pracy25. August 2025
Termin nadsyłania podań12. September 2025
Znajomość języków

Wymagane
Lokalizacja
Kleppjárnsreykir 134380, 320 Reykholt í Borgarfirði
Rodzaj pracy
Kompetencje
InicjatywaPozytywne nastawienieNauczycielSamodzielność w pracyOrganizacja
Środowisko pracy
Odpowiada
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (5)
Podobne oferty pracy (12)

Lausar stöður leikskólakennara
Leikskólinn Hádegishöfði Fellabæ

Við leitum að dásamlegum kennara og/eða leiðbeinanda
Regnboginn

Leikskólakennari óskast til starfa
Leikskólinn Blásalir

Ert þú kennari? þá er þetta starfið fyrir þig
Leikskólinn Sjáland

Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð

Leikskólinn Akrar auglýsir eftir leikskólakennara
Leikskólinn Akrar

Sérfræðingur Frístundaheimilisins Bifrastar við Vallaskóla á Selfossi
Sveitarfélagið Árborg

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Ævintýraborg við Eggertsgötu

Umsjónarkennari á yngsta stigi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Starf í Drekaheimum - frístund Smáraskóla
Smáraskóli

Skemmtileg hlutastörf í boði í Breiðholti
Frístundamiðstöðin Miðberg

Lágafellsskóli - umsjónarkennari
Lágafellsskóli