

Langar þig að starfa í fjölbreyttu umhverfi hjá brautryðjandi fyrirtæki ?
Loftstokkahreinsunin K2 leitar að metnaðarfullum og áhugasömum aðila sem hefur brennandi áhuga á að veita framúrskarandi þjónustu í framfara drifnu umhverfi .
Um er að ræða starf á höfuðborgarsvæðinu í öflugu teymi sérfræðinga á sviði hreinsunar loftræstikerfa.
Í 24 ár hefur Loftstokkahreinsunin K2 verið brautryðjandi þekkingarfyrirtæki á sviði hreinsunar loftræstikerfa á Íslandi og er aðili að European Ventilation Hygiene Association EVHA. K2 leggur ríka áherslu á vandaða þjónustu um allt land og starfar náið með öllum helstu fagaðilum á sviði loftræstikerfa á Íslandi.
-
Starf verkefnastjóra er fjölbreytt og spennandi starf í faglegu starfsumhverfi þar sem áhersla er á teymisvinnu, vandaða þjónustu og virðingu fyrir umhverfinu.
-
Um er að ræða framtíðarstarf og er æskilegt að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst.
-
Nánari upplýsingar um starfið veitir Theodóra Smáradóttir í gegnum netfangið: [email protected]
-
Umsóknarfrestur er til og með 29. ágúst 2025.
-
Verkefnastjórnun og skipulagning verkefna.
-
Umsjón og eftirfylgni með undirbúning og framkvæmd hreinsanna.
-
Gerð þarfagreininga og áhættumata., tíma- og framkvæmdaáætlana.
-
Samskipti við viðskiptavini, verktaka og samstarfsaðila.
-
Upplýsingamiðlun innan teymisins og til viðskiptavina.
-
Umsjón með öryggiseftirlit, sýnatökum og mælingum.
-
Framúrskarandi skipulags- og samskiptahæfileikar.
-
Reynsla af verkefnastjórnun.
-
Lausnamiðuð og framfara drifin hugsun.
-
Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
-
Góð almenn tölvukunnátta.
-
Góð íslensku kunnátta er skilyrði.
-
Ensku kunnátta er nauðsynleg.
-
Sveigjanlegur vinnutími.
-
Bifreið.
-
Símastyrkur.













