Pottagaldrar
Pottagaldrar

Kryddframleiðsla, birgðaumsjón og útkeyrsla – fullt starf

Við hjá Pottagöldrum ehf. leitum að öflugum og traustum einstaklingi í fullt starf í kryddframleiðslu. Fyrirtækið hefur verið starfrækt síðan 1989 og leggur áherslu á gæði, nákvæmni og góðan starfsanda.

Um framtíðarstarf er að ræða, starfið er laust frá 11. ágúst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Framleiðsla og pökkun á kryddum og kryddblöndum
  • Frágangi í framleiðslu, gæðaeftirlit, skráningar og þrif á vinnustað
  • Umsjón með birgðum
  • Afgreiðsla pantana og útsendinga
  • Tölvu- og símasamskipti við birgja og viðskiptavini
  • Pöntun hráefna og frágangur    
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Skipulögð og vönduð vinnubrögð
  • Nákvæmni og hafa auga fyrir smáatriðum
  • Stundvísi, sveigjanleiki og jákvætt viðmót
  • Sjálfstæð vinnubrögð og hæfni til að vinna með öðrum
  • Grunnþekking á tölvum og tölvupóstsamskiptum
  • Bílpróf nauðsynlegt
Fríðindi í starfi
  • Boðið er upp á léttan mat í vinnunni
  • Líkamsræktarstyrkur
  • Styrkur í vinnuskóm
  • Styttri vinnutími á föstudögum
Vinnutími

Mán–fim: 08:00–16:00
Fös: 08:00–12:00

Utworzono ofertę pracy12. July 2025
Termin nadsyłania podań27. July 2025
Znajomość języków
islandzkiislandzki
Wymagane
Kompetencje na wysokim poziomie
AngielskiAngielski
Wymagane
Podstawowe umiejętności
Lokalizacja
Dalbrekka 42, 200 Kópavogur
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe