
Kjörís ehf
• Kjörís er fjölskyldufyrirtæki og staðsett í Hveragerði .
• Kjörís framleiðir og selur ís og tengdar afurðir.
• Kjörís hefur starfað síðan 1969.
• Kjörís dreifir og selur afurðir sínar á öllu landinu.
• Hjá Kjörís starfa 48 starfsmenn.
• Jafnan fylgt ýtrustu kröfum um meðferð matvæla.
• Leggjum áherslu á góða ímynd og heilbrigðan rekstur.
• Einkunnarorð: Gæði – Ábyrgð - Þjónusta

Kjörís óskar eftir öflugum sölumanni í útkeyrslu
Kjörís leitar að jákvæðum og drífandi sölumanni til starfa á flutningabíl fyrirtækisins.
Starfið felur í sér heimsóknir til stórmarkaða og annarra viðskiptavina þar sem sala og afgreiðsla fer fram beint úr bílnum.
Viðkomandi sér til þess að viðskiptavinir hafi ávallt nægt framboð af fyrsta flokks ís frá Kjörís.
Vinnutími hefst kl. 7:30 í Hveragerði og er hefðbundinn vinnudagur 8 klukkustundir.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Heimsækja og þjónusta viðskiptavini
- Sjá til þess að vörur Kjöríss séu ávallt til staðar í nægilegu magni
- Viðhalda góðu sambandi við viðskiptavini og byggja upp langtímasambönd
- Afgreiða sölu og halda utan um birgðir í útkeyrslubíl
Menntunar- og hæfniskröfur
Leitað er að hraustum snyrtilegum einstaklingi með aðlaðandi framkomu. Viðkomandi þarf að hafa góð tök á ensku eða íslensku.
Fríðindi í starfi
Aðgangur að heimsins besta ís á starfsmannakjörum.
Utworzono ofertę pracy26. September 2025
Termin nadsyłania podańŻaden
Znajomość języków
Brak wymagań językowych
Lokalizacja
Austurmörk 15, 810 Hveragerði
Rodzaj pracy
Kompetencje
SprzedażDostawa
Zawody
Tagi zawodowe
Podobne oferty pracy (12)

Söluráðgjafi Volvo
Volvo á Íslandi | Brimborg

Sölu sölu sölustarf (Fullt Starf)
Remember Reykjavik

Partyland í Holtagörðum óskar eftir starfsfólki
Partyland Ísland

Sölumaður í verslun
Rafkaup

Steypubílstjóri - Mixer Truck Driver
BM Vallá

Löggildur fasteignasali og/eða nemi til löggildingar óskast til starfa.
Borgir Fasteignasala

Starfsmaður í áfyllingar í Reykjanesbæ
Ölgerðin

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR

Bílstjóri snjallverslunar (hlutastarf) - Krónan Bíldshöfða
Krónan

Strætóbílstjórar í Reykjanesbæ
GTS ehf

Vátrygginga- og lífeyrisráðgjafi hjá Bayern Líf
Bayern líf

Starfsmaður í söludeild SS
SS - Sláturfélag Suðurlands