
Kvíslarskóli
Mosfellsbær er sjöunda stærsta bæjarfélag á Íslandi með rúmlega 13.000 íbúa og fer ört stækkandi. Kvíslarskóli var stofnaður haustið 2021 og tekur þar með við nemendum úr eldri árgöngum (7-10 bekkjar) fyrrverandi Varmárskóla.

Kennari óskast í Kvíslarskóla
Finnst þér gaman að vinna með góðu fagfólki og geggjuðum unglingum? Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu og skemmtilegu skólastarfi Kvíslarskóla í Mosfellsbæ?
Í Kvíslarskóla eru um 340 nemendur í 7.-10. bekk. Um er að ræða 100% stöðu og nauðsynlegt er að viðkomandi geti kennt annað hvort íslensku eða stærðfræði.
Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
Um tímabundið starf er að ræða, til loka yfirstandandi skólaárs, með möguleika á framlengingu.
Upplýsingar um starfið veitir Heimir Eyvindarson skólastjóri í síma 525-0700 og með tölvupósti, [email protected].
Helstu verkefni og ábyrgð
Faggreinakennsla í 7.-9.bekk
Menntunar- og hæfniskröfur
Leyfisbréf kennara með áherslu á grunnskólastig
Utworzono ofertę pracy8. December 2025
Termin nadsyłania podań28. December 2025
Znajomość języków
islandzkiWymagane
Lokalizacja
Skólabraut 1A, 270 Mosfellsbær
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Podobne oferty pracy (12)

Handmenntakennari
Dalvíkurbyggð

Tónmennt / leiklist
Fellaskóli

Umsjónarkennari á yngsta stig - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær

Leikskólakennari í Grænatún
Grænatún

Leikskólakennari óskast
Helgafellsskóli

Stærðfræðikennari óskast frá og með 1. janúar 2026
Árbæjarskóli

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Leikskólinn Hraunborg

Leikskólinn Hagasteinn: Skólastjóri - nýr skóli
Akureyri

Auglýst eftir íþróttakennara í 30% stöðu á Varmalandi
Borgarbyggð

Kennari óskast í leikskólann Nóaborg
Leikskólinn Nóaborg

Leikskólakennari óskast í Barnaskóla Kársness
Barnaskóli Kársness

Leikskólar LFA - Leikskólinn Bakkakot - Erum við að leita að þér ?
LFA ehf.