Endurhæfing - þekkingarsetur
Endurhæfing - þekkingarsetur

Íþróttafræðingur


Endurhæfing – þekkingarsetur óskar eftir íþróttafræðingi sem einnig vinnur við sérhæfða aðstoð í sjúkraþjálfun. Vinnutími er frá 8:00 til 15:45 og til 15:00 á föstudögum. Starfið er fjölbreytt og felst í aðstoð við móttöku og þjálfun einstaklinga með fjölþættar skerðingar m.a. í sundlaug, en einnig í margvíslegum öðrum daglegum störfum. Starfið er laust frá 1.janúar 2026 eða eftir samkomulagi. Við leitum eftir starfsmanni sem er sjálfstæður, jákvæður og með góða samskiptahæfileika til að taka þátt í skemmtilegri vinnu og til að gera góðan stað enn betri. Íslenskukunnátta er skilyrði. Reynsla af þjálfun eða starfi með fötluðu fólki er æskileg, en ekki skilyrði.

Umsækendur sendi ferilskrá á:

Heiða B. Knútsdóttir framkvæmdastjóri, netfang: [email protected]

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfið er fjölbreytt og felst í aðstoð við móttöku og þjálfun einstaklinga með fjölþættar skerðingar m.a. í sundlaug, en einnig margvíslegum öðrum daglegum störfum.

Menntunar- og hæfniskröfur

Menntun í íþrótta- og þjálfunarfræðum. 
Íslenskukunnátta er skilyrði.
Reynsla af þjálfun eða starfi með fötluðu fólki er æskileg, en ekki skilyrði.
Sjálfstæð vinnubrögðum, jákvæðni og góðir samskiptahæfileikar.

Utworzono ofertę pracy1. October 2025
Termin nadsyłania podań24. October 2025
Znajomość języków
islandzkiislandzki
Wymagane
Doskonale
Lokalizacja
Kópavogsgerði 10, 200 Kópavogur
Rodzaj pracy
Kompetencje
PathCreated with Sketch.Pozytywne nastawieniePathCreated with Sketch.Samodzielność w pracy
Zawody
Tagi zawodowe