
Hótel Lóa leitar af yfirmatreiðslumanni
Ertu tilbúin(n) að móta nýjan veitingastað frá grunni? Við á Hótel Lóu leitum að metnaðarfullum yfirmatreiðslumanni í Bergþóru.
Þetta er kjörið tækifæri fyrir skapandi og drífandi einstakling sem vill þróa matseðil, byggja upp sitt eigið teymi og leggja sitt af mörkum við að gera Hótel Lóu og Bergþóru að spennandi áfangastað fyrir matgæðinga á einum fjölsóttasta ferðamannastað landsins.
Við bjóðum hvetjandi og persónulegt vinnuumhverfi þar sem hugmyndir fá að blómstra.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Fagleg stjórnun, skipulagning og framkvæmd í eldhúsinu
- Þróun matseðla í samvinnu við hótelstjóra
- Umsjón með kostnaðareftirliti, verð - og framlegðar útreikningar
- Framfylgja verklagsreglum um gæði, hreinlæti og öryggi HACCP
- Þjálfun og stjórnun starfsfólks eldhússins
Position / Role
- Professional management, organization, and execution in the kitchen
- Menu development in collaboration with the hotel manager
- Supervision of cost control, price and margin calculations
- Ensure compliance with procedures on quality, hygiene, and safety (HACCP)
- Training and management of kitchen staff
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun í matreiðslu og reynsla sem yfirmatreiðslumaður
- Leiðtogahæfni til að byggja upp öflugt teymi
- Frumkvæði, skipulagshæfni og fagleg vinnubrögð
- krafa um frumkvæði, nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum
- Gott vald á íslensku og ensku
Requirements / Qualifications
- Education in culinary arts and experience as a head chef
- Leadership skills to build a strong team
- Initiative, organizational skills and professionalism
- Demonstrated initiative, attention to detail and structured work approach
- Fluent in Icelandic and English
Hvað bíður þín ?
- Einstakt tækifæri til að byggja upp og móta veitingastaðinn Bergþóru frá grunni
- Skapa matseðil sem byggir á hráefni úr nærumhverfinu
- Tækifæri til að byggja upp sitt eigið teymi og leiða það til árangurs
- Að móta og þróa ímynd Hótel Lóu og veitingastaðarins Bergþóru sem spennandi áfangastað fyrir matgæðinga á einum fjölsóttasta ferðamannastað Íslands
- Hvetjandi og persónulegt vinnuumhverfi þar sem hugmyndir fá að blómstra
What awaits you?
- A unique opportunity to build and shape the restaurant Bergþóra from the ground up
- Create a menu based on locally sourced ingredients
- The chance to build your own team and lead it to success
- Help shape and develop the image of Hótel Lóa and the restaurant Bergþóra as an exciting destination for food lovers at one of Iceland’s most popular tourist locations
- An inspiring and personal work environment where ideas are encouraged and can thrive
Utworzono ofertę pracy5. May 2025
Termin nadsyłania podańŻaden
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Lokalizacja
Austurvegur 19, Hvolsvöllur
Rodzaj pracy
Kompetencje
KelnerstwoMatreiðslumaður
Zawody
Oznaczenia
Podobne oferty pracy (12)

Food Truck Positions in Breathtaking Locations
Arctic Adventures

We are looking for experienced servers
The Reykjavik EDITION

Matráður óskast í Brúarásskóla
Brúarásskóli

Kokkur í hlutastarfi
Sól resturant ehf.

Vaktstjóri í eldhúsi-Shiftleader kitchen
Spíran

Pizza Baker
Hótel Höfn

Kokkur / Chef
Bhangra Veitingar ehf.

Yfirkokkur | Head Chef
Íslandshótel

Matreiðslumaður / Kitchen Staff
Tapas barinn

Chef | Matreiðslumaður
Hótel Dyrhólaey

Kokkar / Chefs
Laugarás Lagoon

Matreiðslumaður hjá lux veitingum
Lux veitingar