
Íslensk erfðagreining
Íslensk erfðagreining leitar að góðu fólki sem hefur hæfileika og metnað til að leggja sitt á vogaskálarnar í þágu vísinda og hefur upp á að bjóða gott starfsumhverfi og mikla möguleika á starfsþróun.

Hlutastarf í mötuneyti
Íslensk erfðagreining leitar að röskum og áreiðanlegum starfskrafti til að ganga til liðs við góðan hóp í mötuneyti fyrirtækisins. Mötuneytið þjónar öllum fyrirtækjum hússins að Sturlugötu 8 í Reykjavík og býður upp á kalda og heita rétti í hádeginu.
Um er að ræða hlutastarf (9-14) sem felst í aðstoð við undirbúning og frágangi hádegisverðar og umsjón með kaffiveitingum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Framreiðsla á mat og undirbúningur
- Uppvask og frágangur
- Almenn þrif á svæði mötuneytis og hlaðborðs
- Önnur tilfallandi verkefni og aðstoð sem snýr að verkefnum mötuneytis
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla úr sambærilegu starfi
- Jákvæðni og þjónustulund
- Góð samskiptahæfni og vera hluti af teymi
- Íslensku og/eða enskukunnátta skilyrði
- Snyrtimennska og fagleg framkoma
Fríðindi í starfi
- Líkamsræktarstyrkur
- Samgöngustyrkur
- Góð búningsaðstaða með sturtum
- Næg bílastæði
- Öflugt starfsmannafélag
Utworzono ofertę pracy10. March 2025
Termin nadsyłania podańŻaden
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Lokalizacja
Sturlugata 8, 101 Reykjavík
Rodzaj pracy
Kompetencje
Praca w kuchniNastawienie do klienta
Zawody
Oznaczenia
Podobne oferty pracy (12)

Kitchen assistant/Dishwasher
Lava Veitingar ehf

Looking for cooks! Long term full-time job position
Lava Veitingar ehf

Hlutastarf í móttöku eldhúsi
Lífeyrissjóður verzlunarmanna

Bakari / aðstoðarmaður bakara - Akureyri
Kristjánsbakarí

Starfsmaður í morgunverði | breakfast employee
Íslandshótel

Aðstoð í mötuneyti
Origo hf.

Ert þú sushi kokkur? Umami er að stækka!
UMAMI

Vaktstjóri í eldhúsi-Shiftleader kitchen
Spíran

Aðstoð í eldhúsi/mötuneyti 100% starf framtíðarstarf
Kokkarnir Veisluþjónusta

Pizza Baker
Hótel Höfn

Skólaliði og frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Pizzabakari með reynslu
Hofland Eatery