
Sinnum heimaþjónusta
Sinnum býður upp á alhliða heimaþjónustu fyrir einstaklinga sem þurfa á aðstoð að halda við daglegt líf vegna aldurs, fötlunar, heilsubrests eða annarra persónulegra aðstæðna.
Þjónusta okkar er persónuleg og sveigjanleg og með það að markmiði að mæta þörfum og óskum einstaklingsins. Hjá fyrirtækinu starfar fagfólk á heilbrigðis- og félagssviði, en einnig almennir starfsmenn sem vinna í teymum og nota ábyrga verkferla. Viðskiptavinir okkar eru sveitarfélög, stofnanir og einstaklingar.
Áhersla okkar er að bregðast hratt við þjónustubeiðnum.

Heimaþjónusta - sveigjanlegt starfshlutfall í boði
Sinnum óskar eftir áreiðanlegu starfsfólki í fjölbreytta heimaþjónustu í fullt starf eða hlutastarf. Um er að ræða vaktavinnu og er sveigjanleiki því kostur. Þjónusta sem Sinnum veitir er meðal annars: Aðstoð við daglegar athafnir, stuðningur, umönnun, þrif og fleira.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoð við félagslega og heilsufarslega þætti
- Aðstoð við daglegar athafnir
- Þrif
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Sveigjanleiki og sjálfstæð vinnubrögð
- Frumkvæði, jákvæðni, þolinmæði
- Engar menntunarkröfur
Utworzono ofertę pracy29. July 2025
Termin nadsyłania podańŻaden
Wynagrodzenie (miesięcznie)530,017 - 549,551 kr.
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Lokalizacja
Laugavegur 178, 105 Reykjavík
Rodzaj pracy
Kompetencje
InicjatywaPozytywne nastawienieSamodzielność w pracyOrganizacjaCierpliwość
Środowisko pracy
Odpowiada
Zawody
Tagi zawodowe
Podobne oferty pracy (12)

Aðstoðarfólk í hlutastarf.
MG Þjónustan

Aðstoðarmaður tannlæknis/tanntæknir
Tanntorg

Óska eftir NPA aðstoðarmanneskju í 100% stöðu
NPA miðstöðin

Starfsfólk í umönnunarstörf í haust
Sóltún hjúkrunarheimili

Starfsmenn óskast í stoðþjónustu við fötluð börn
Akraneskaupstaður

Afgreiðslustarf - Næturvaktir
Lyfjaval

Forstöðumaður búsetuþjónustu og skammtímavistunar
Fjarðabyggð

Konur sem kunna að prjóna eða hekla óskast á morgunvaktir
NPA miðstöðin

Stuðningsfulltrúi á starfsbraut
Fjölbrautaskóli Suðurnesja

Starfsmaður óskast til starfa í Miðstöðina - úrræði fyrir fatlað fólk
Hafnarfjarðarbær

Óska eftir aðstoðarkonu
NPA miðstöðin

Heimaþjónusta vegna fötlunar af völdum MND sjúkdóms
Gísli Jónasson