

Heilbrigðisgagnafræðingur
Heilbrigðisgagnafræðingur óskast í 100% starf við Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi.
Heilbrigðisstofnun Suðurlands veitir heilsugæslu-, sjúkrahús- og öldrunarþjónustu ásamt því að annast sjúkraflutninga. Þjónustusvæðið nær frá Þorlákshöfn í vestri til Hafnar í austri.
Hlutverk HSU er að móta, þróa og útfæra heilbrigðisþjónustu í umdæminu og tryggja íbúum Suðurlands og öðrum þjónustuþegum jafnan aðgang að bestu heilbrigðisþjónustu sem völ er á hverju sinni.
Þjónustumarkmið HSU byggja á gildum okkar um fagmennsku, virðingu og samvinnu. Velferð og þarfir þjónustuþega eru okkar leiðarljós.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Meðhöndlun, skráning, úrvinnsla og vistun heilbrigðisgagna í rafræna sjúkraskrá.
- Umsýsla og varðveisla sjúkraskrá og annarra skjala
- Kennsla og þjálfun annarra heilbrigðisstétta í notkun rafrænna sjúkraskrákerfa
- Stoðþjónusta við heimilislækna ásamt þverfaglegri teymisvinnu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Starfsleyfi Landlæknis
- Góð tölvukunnátta er skilyrði
- Þekking á Sögukerfinu er æskileg
- Gott vald á íslensku, góð enskukunnátta kostur
- Faglegur metnaður, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
- Til greina kemur að ráða nema í heilbrigðisgagnafræði eða hyggja á slíkt nám, einnig nemanda í öðru námi í heilbrigðisfræðum
Utworzono ofertę pracy28. August 2025
Termin nadsyłania podań12. September 2025
Znajomość języków

Wymagane
Lokalizacja
Árvegur 161836, 800 Selfoss
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (4)

Sjúkraþjálfari á Heilbrigðisstofnun Suðurlands - Tímabundin staða
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Yfirlæknir bráðamóttöku Heilbrigðisstofnunar Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Starfsfólk óskast í aðhlynningu á Hraunbúðir í Vestmannaeyjum
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Móttökuritari á heilsugæslu HSU Vestmannaeyjum
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Podobne oferty pracy (7)

Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Heilsugæsluritari - Hg. Seltjarnarnes og Vesturbær
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Skrifstofumaður hjá geislameðferð krabbameinsþjónustu
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur - Lyflækningar krabbameina
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur
Lækning

Clinical Content Manager
Nox Medical

Heilbrigðisgagnafræðingur 100% starfshlutfall
Domus Barnalæknar ehf.