
Hitt húsið
Frístundaleiðbeinandi/ráðgjafi með umsjón
Hitt Húsið óskar eftir að ráða áhugasamt fólk í frítímastarf ungmenna með fatlanir. Markmið er að styðja við og efla félagslega þátttöku fatlaðra ungmenna á aldrinum 16 -20 ára í frístundum sínum. Vinnutíminn er frá kl. 13.00 - 17.00. Starfsemin fer fram í Hinu Húsinu á Rafstöðvarvegi 7-9.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipulagning á frítímastarfi í samvinnu við ungmenni með fötlun á aldrinum 16-20 ára.
- Stuðla að þroska og virkni ungmenna með fjölbreyttum verkefnum.
- Samráð og samvinna við ungmenni og starfsfólk.
- Samskipti og samstarf við foreldra/forráðamenn.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af starfi með fötluðum er kostur.
- Lipurð, sveigjanleiki og færni í samskiptum.
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
- Jákvæðni og opin fyrir nýjungum.
- Geti unnið á jafningjagrundvelli.
- Góð íslenskukunnátta.
- Lágmarksaldur er 19 ár.
- Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar.
- Æskilegt væri að geta byrjað 18.ágúst.
Fríðindi í starfi
- Samgöngustyrkur.
- Íþróttastyrkur.
Utworzono ofertę pracy30. June 2025
Termin nadsyłania podań11. August 2025
Znajomość języków

Wymagane
Lokalizacja
Rafstöðvarvegur 7, 110 Reykjavík
Rodzaj pracy
Odpowiada
Środowisko pracy
Zawody
Oznaczenia
Podobne oferty pracy (12)

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólakennara á leikskólastigi
Urriðaholtsskóli

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólasérkennara
Urriðaholtsskóli

Skipulögð aðstoðarverkstýra óskast
NPA miðstöðin

Kennari – Leikskólinn Hlíðarendi
Hafnarfjarðarbær

Landakotsskóli auglýsir stöðu umsjónarkennara
Landakotsskóli

Sumarstarf á þjónustukjarna fyrir fatlað fólk - Drekavellir
Hafnarfjarðarbær

Aðstoðarforstöðumaður í Frístund Lágafellsskóla
Lágafellsskóli

Skipulögð og áreiðanleg aðstoðarkona óskast
NPA miðstöðin

Glerárskóli: Umsjónarmaður frístundar
Akureyri

Djúpavogsskóli: 50% staða heimilisfræðikennara
Djúpavogsskóli

Fjölbreytt og skemmtilegt starf í búsetukjarna
Búsetukjarnar í Skálahlíð

Kennari ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær