Vörður tryggingar
Vörður tryggingar
Vörður tryggingar

Forstöðumaður sölustýringar

Í starfinu felst að móta, samhæfa og fylgja eftir allri sölustarfsemi félagsins. Forstöðumaður sölustýringar ber ábyrgð á sölustýringu félagsins, styðja við söluráðgjafa og tryggja að sölumarkmið náist með markvissri sókn. Um er að ræða nýtt og krefjandi hlutverk hjá félagi sem er í vexti og þróun, þar sem viðkomandi fær tækifæri til að móta starfið í takt við áskoranir og tækifæri á markaði.

Hjá Verði starfar öflugur hópur fólks með breiðan bakgrunn og þekkingu sem hefur það meginmarkmið að mæta þörfum viðskiptavina og þjónusta þá á framúrskarandi hátt.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Yfirumsjón með sölustýringu félagsins

  • Setja sölumarkmið og fylgja eftir árangri sölueininga

  • Stýra markhópasókn

  • Styðja við allar sölueiningar

  • Leita leiða til að hámarka afköst og árangur í sölu

  • Taka þátt í þróun sóknaráætlana og umbótaverkefna til að styrkja sölustarf félagsins

  • Mannaforráð og dagleg stjórnun sölustýringarteymis

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leiðtogahæfni og hæfni til að ná fólki með sér

  • Jákvæðni, drifkraftur og framúrskarandi samskiptahæfni

  • Reynsla af sölustýringu og því að ná árangri með teymum

  • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði

  • Reynsla af stjórnunarstörfum og umbótaverkefnum

  • Greiningarhæfni

  • Háskólamenntun eða annars konar menntun sem nýtist í starfi

  • Þekking á tryggingastarfsemi er kostur

Utworzono ofertę pracy5. September 2025
Termin nadsyłania podań21. September 2025
Znajomość języków
islandzkiislandzki
Wymagane
Ojczysty
AngielskiAngielski
Wymagane
Doskonale
Lokalizacja
Borgartún 19, 105 Reykjavík
Rodzaj pracy
Kompetencje
PathCreated with Sketch.MotywacjaPathCreated with Sketch.InicjatywaPathCreated with Sketch.AnalitykaPathCreated with Sketch.Pozytywne nastawieniePathCreated with Sketch.Zdolności kierownicze
Środowisko pracy
Zawody
Tagi zawodowe