
Eimskip
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem sinnir gáma- og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og sérhæfir sig í flutningsmiðlun með áherslu á flutninga á frosinni og kældri vöru. Með siglingakerfi sínu tengir Eimskip saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ísland. Félagið starfrækir 56 skrifstofur í 20 löndum og hefur á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks en í heildina starfa um 1.700 manns af 43 þjóðernum hjá félaginu.

Fóðurbílstjóri
Eimskip leitar að ábyrgum og sjálfstæðum fóðurbílstjóra í framtíðarstarf á starfsstöð félagsins í Reykjavík. Við bjóðum fyrsta flokks vinnuaðstöðu þar sem fagmennska og öryggi er í forgrunni. Vinnutími er frá kl.08:00-16:00 alla virka daga, en viðkomandi þarf að vera tilbúin að vinna yfirvinnu eftir þörfum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur á lausu fóðri til bænda
- Þrif og umhirða tækja
- Samskipti við viðskiptavini
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf (CE) er skilyrði
- Réttindi til aksturs í atvinnuskyni er skilyrði
- Góð íslensku- og/eða enskukunnátta
- Framúrskarandi þjónustulund og jákvæðni
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Sjálfstæð vinnubrögð, stundvísi og áreiðanleiki
Fríðindi í starfi
- Heitur matur í hádeginu, fjölbreytt verkefni og góður starfsandi í samhentu teymi.
- Aðgangur að öflugu starfsmannafélagi sem m.a. rekur orlofshús víðsvegar um landið
- Heilsu- og hamingjupakki sem inniheldur samgöngustyrk og styrki fyrir líkamsrækt, sálfræðiþjónustu og fleira.
Utworzono ofertę pracy30. July 2025
Termin nadsyłania podań18. August 2025
Znajomość języków

Wymagane
Lokalizacja
Klettagarðar 15, 104 Reykjavík
Rodzaj pracy
Kompetencje
Pozytywne nastawienieInterakcje międzyludzkiePrawo jazdy kategorii CESpedycjaNastawienie do klienta
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (3)
Podobne oferty pracy (12)

Tækjamaður í garðyrkju - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær

Tækjamaður - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær

Vélamaður / gröfumaður
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Cleaning Camper Vans
Campeasy

Akstur og vinna í vöruhúsi
Dropp

Starfsmaður í aksturþjónustu fyrir fatlað fólk
Fjarðabyggð

Meiraprófsbílstjóri (CE) og starfsmaður á útisvæði / CE driver with experience
Einingaverksmiðjan

Steypubílstjóri á Selfossi
Steypustöðin

Bílstjóri í ferðaþjónustu fatlaðra í Árborg
GTS ehf

Vagnstjóri / City Bus Driver
Almenningsvagnar Kynnisferða ehf

Bílstjóri / Lestunarmaður
Vaðvík

Bílstjórar (verktakar) óskast
Teitur