
Fimleikafélagið Björk
Fimleikaþjálfari
Fimleikafélagið Björk leitar eftir fimleikaþjálfara sem hefur gaman af því að starfa með börnum. Starfið hentar vel með námi og er starfshlutfall eftir samkomulagi.
Starfssvið:
Þjálfun í grunndeild og hópfimleikadeild félagsins
Skipulagning æfinga í samstarfi við yfirþjálfara og skrifstofu
Hæfniskröfur:
Þekking á fimleikum nauðsynleg
Reynsla af þjálfun fimleika
Hæfni í mannlegum samskiptum
Áhugi á að starfa með börnum í skapandi og metnaðarfullu umhverfi
Jákvæðni, samviskusemi og hreint sakavottorð
Fimleikafélagið Björk er staðsett í Hafnarfirði og hjá okkur æfa um 2100 iðkendur. Við höfum öflugan hóp starfsfólks og viljum endilega fá þig með í teymið okkar. Sótt er um starfið í gegnum Alfreð en allar fyrirspurnir sendast á [email protected]
Utworzono ofertę pracy12. August 2025
Termin nadsyłania podań12. September 2025
Znajomość języków

Wymagane
Lokalizacja
Haukahraun 1, 220 Hafnarfjörður
Rodzaj pracy
Odpowiada
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (1)
Podobne oferty pracy (5)