
S4S - Steinar Waage skóverslun
Verslun Steinars Waage var stofnuð árið 1957 og allt frá þeim tíma hefur hún getið sér gott orð sem skóverslun fyrir alla fjölskylduna. Steinar Waage býður upp á breitt úrval af vönduðum vörumerkjum fyrir alla fjölskylduna.
Verslanirnar eru tvær, ein í Smáralind og ein í Kringlunni, auk netverslunarinnar Skór.is.
Verslanir Steinars Waage eru reknar af S4S ehf.
Hjá S4S starfa um 180 manns og hefur fyrirtækið margoft hlotið viðurkenningu VR sem fyrirmyndavinnustaður auk þess að hafa verið valið fyrirtæki ársins. Þá hefur S4S fengið viðurkenningu Creditinfo um fyrirmyndarfyrirtæki árlega undanfarin ár.

Duglegur starfskraftur óskast á lager og í afgreiðslu.
Við leitum að öflugum starfsmanni í skóbúð!
Lagervinna.
Ert þú skipulagður, stundvís og tilbúinn starfskraftur til í að takast á við fjölbreytt verkefni í líflegu umhverfi? Þá viljum við heyra frá þér!
Umsóknarfrestur er til 12. ágúst 2025
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Við hlökkum til að heyra frá þér!
Helstu verkefni og ábyrgð
- Taka á móti sendingum og skanna vörur
- Flytja vörur milli verslana
- Panta vörur af lager
- Hafa umsjón með lager og skipulag
- Almenn þrif og umhirða á svæði
- Týnsla á netpöntunum og samskipti við netsölu
- Almenn afgreiðsla eftir þörfum
Menntunar- og hæfniskröfur
Góð tölvukunnátta
Skipulagshæfileikar og sjálfstæði í vinnu
Góð samskiptahæfni og þjónustulund
Áreiðanleiki og góð mæting
Þarf að skilja og tala íslensku
Fríðindi í starfi
Við bjóðum:
Skemmtilegt starfsumhverfi
Gott samstarfsfólk
Fjölbreytt verkefni
Tækifæri til að vaxa og læra
Sveigjanleiki í vinnutíma
Vinnutími
Vinnutími er samkvæmt samkomulagi.
Dagvinna frá 9-16 virka daga.
Möguleiki á yfirvinnu.
Utworzono ofertę pracy30. July 2025
Termin nadsyłania podań10. August 2025
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Lokalizacja
Kringlan 4-12, 103 Reykjavík
Rodzaj pracy
Kompetencje
RecepcjaInicjatywaUczciwośćBez kryminalnej przeszłościPozytywne nastawienieSprawność fizycznaInterakcje międzyludzkieAmbicjaKomunikacja telefonicznaSumiennośćSamodzielność w pracyOrganizacjaSprzedażPunktualnośćPraca zespołowaNastawienie do klienta
Zawody
Tagi zawodowe
Podobne oferty pracy (12)

Sölufulltrúi á Akureyri
Avis og Budget

Factory cleaning in Akranes, two positions + apartment
Dictum

Akstur og vinna í vöruhúsi
Dropp

Afgreiðslufulltrúi Hertz í Hafnarfirði
Hertz Bílaleiga

Reynslumikið vöruhúsastarfsfólk vegna aukinna umsvifa
Innnes ehf.

Vélstjóri eða iðn- og tæknifólk óskast
Innnes ehf.

Hefurðu áhuga á útivist? Starfsfólk óskast í Ellingsen
S4S - Ellingsen

Sölustarf (Fullt Starf)
Remember Reykjavik

Starfsmaður í fiskverslun okkar
Fiskikóngurinn ehf

Afgreiðslustarf - Næturvaktir
Lyfjaval

Lyfjaútibú Blönduós - þjónusta og ráðgjöf
Lyfja

Konur sem kunna að prjóna eða hekla óskast á morgunvaktir
NPA miðstöðin