
Reykjanesbær
Reykjanesbær er fjölskylduvænn bær sem þroskar og nærir hæfileika allra í gegnum öflugt skóla-, íþrótta-, og menningarstarf. Íbúar sinna fjölbreyttum störfum í vistvænu fjölmenningarsamfélagi sem einkennist af framsækni, eldmóði og virðingu.
Reykjanesbær hefur að markmiði að hafa ávallt á að skipa hæfum og
ánægðum starfsmönnum sem geta sýnt frumkvæði í störfum sínum og veitt bæjarbúum framúrskarandi þjónustu. Það er sameiginlegt verkefni starfsmanna og stjórnenda sveitarfélagsins að veita bæjarbúum sem allra besta þjónustu og sú samvinna byggir á gagnkvæmu trausti og virðingu fyrir ólíkum
sjónarmiðum.

Bókasafn – Deildarstjóri viðburða og markaðsmála
Bókasafn Reykjanesbæjar auglýsir eftir deildarstjóra viðburða og markaðsmála í 100% stöðu. Um nýtt starf er að ræða. Starfið er fjölbreytt og krefst mjög góðra samskipta- og skipulagshæfileika. Starfsmaður mun vinna þvert á söfnin innan bókasafnsins
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ber ábyrgð á og hefur umsjón með viðburðum í Bókasafni Reykjanesbæjar
- Stýrir hugmyndavinnu, skipulagningu, framkvæmd og kynningu viðburða og verkefna
- Ber ábyrgð á markaðsmálum, skipulagi og útliti markaðsefnis
- Ber ábyrgð á vefsíðu og samfélagsmiðlum og útbýr efni fyrir alla miðla safnsins og sér um birtingar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Mjög góðir skipulags- og verkefnisstjórnunarhæfileikar
- Reynsla af viðburða- og/eða verkefnastjórnun
- Þekking og reynsla af hönnunarforritum t.d. Canva
- Metnaður, frumkvæði, hugmyndaauðgi og færni til að vinna í hópi
- Góð færni í mannlegum samskiptum og sveigjanleiki
- Sjálfstæði í vinnubrögðum
- Góð íslenskukunnátta og gott vald á ensku
- Þjónustulipurð og jákvæðni
Fríðindi í starfi
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Utworzono ofertę pracy10. September 2025
Termin nadsyłania podań22. September 2025
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Lokalizacja
Hjallavegur 2, 260 Reykjanesbær
Rodzaj pracy
Kompetencje
Ogólne umiejętności techniczneInicjatywaPozytywne nastawienieInterakcje międzyludzkieAmbicjaKomunikacja telefonicznaKomunikacja przez e-mailSumiennośćSamodzielność w pracyOrganizacjaElastycznośćNastawienie do klienta
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (3)
Podobne oferty pracy (11)

Markaðs- og samskiptasérfræðingur
Í-Mat ehf.

Viðskiptastjóri í birtingadeild
Birtingahúsið

Grafískur hönnuður
Nettó

Sölu- og markaðsstjóri
Knattspyrnufélagið Valur

Verkefnastjóri vefmiðla
Garri

Markaðs- og söluráðgjafi
SVFR

Markaðsfulltrúi
ELKO

Localization & Marketing Manager
Travelshift

Verkefnastjóri miðlunar
Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum

Marketing & Communications Associate
Meniga

Afgreiðsla í verslun og samfélagsmiðlar.
Allt í köku ehf.