Reykjanesbær
Reykjanesbær
Reykjanesbær

Bókasafn – Deildarstjóri viðburða og markaðsmála

Bókasafn Reykjanesbæjar auglýsir eftir deildarstjóra viðburða og markaðsmála í 100% stöðu. Um nýtt starf er að ræða. Starfið er fjölbreytt og krefst mjög góðra samskipta- og skipulagshæfileika. Starfsmaður mun vinna þvert á söfnin innan bókasafnsins

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ber ábyrgð á og hefur umsjón með viðburðum í Bókasafni Reykjanesbæjar
  • Stýrir hugmyndavinnu, skipulagningu, framkvæmd og kynningu viðburða og verkefna
  • Ber ábyrgð á markaðsmálum, skipulagi og útliti markaðsefnis
  • Ber ábyrgð á vefsíðu og samfélagsmiðlum og útbýr efni fyrir alla miðla safnsins og sér um birtingar
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi
  • Mjög góðir skipulags- og verkefnisstjórnunarhæfileikar
  • Reynsla af viðburða- og/eða verkefnastjórnun
  • Þekking og reynsla af hönnunarforritum t.d. Canva
  • Metnaður, frumkvæði, hugmyndaauðgi og færni til að vinna í hópi 
  • Góð færni í mannlegum samskiptum og sveigjanleiki 
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Góð íslenskukunnátta og gott vald á ensku 
  • Þjónustulipurð og  jákvæðni 
Fríðindi í starfi
  • Bókasafnskort
  • Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
  • Gjaldfrjáls aðgangur í sund
  • Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Utworzono ofertę pracy10. September 2025
Termin nadsyłania podań22. September 2025
Znajomość języków
islandzkiislandzki
Wymagane
Ojczysty
AngielskiAngielski
Wymagane
Doskonale
Lokalizacja
Hjallavegur 2, 260 Reykjanesbær
Rodzaj pracy
Kompetencje
PathCreated with Sketch.Ogólne umiejętności technicznePathCreated with Sketch.InicjatywaPathCreated with Sketch.Pozytywne nastawieniePathCreated with Sketch.Interakcje międzyludzkiePathCreated with Sketch.AmbicjaPathCreated with Sketch.Komunikacja telefonicznaPathCreated with Sketch.Komunikacja przez e-mailPathCreated with Sketch.SumiennośćPathCreated with Sketch.Samodzielność w pracyPathCreated with Sketch.OrganizacjaPathCreated with Sketch.ElastycznośćPathCreated with Sketch.Nastawienie do klienta
Zawody
Tagi zawodowe