
KAPP ehf
KAPP er íslenskt tæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í kæliþjónustu, vélasmíði, innflutningi og þjónustu á tækjabúnaði fyrir sjávarútveg, fiskeldi og annan iðnað. KAPP framleiðir OptimICE® krapakerfi, forkæla og RAF sprautuvélarkerfi. Hjá KAPP Skaganum er framleiddur kæli- og frystibúnaður sem seldur er um allan heim. Félögin reka öflug renni-, stál-, véla-, rafmagns- og kæliverkstæði.
KAPP er einnig umboðs- og þjónustuaðili fyrir erlenda framleiðendur vara og lausna sem tengjast starfsemi okkar. Helstu viðskiptavinir eru í sjávarútvegi, matvælaiðnaði, smásölu, flutningum og í almennum iðnaði.
Hjá KAPP samstæðunni starfa um 90 starfsmenn og erum við með starfsöðvar á eftirfarandi stöðum: Kópavogi, Akranesi, Þorlákshöfn, Grundarfirði og Vestmannaeyjum og Seattle, Bandaríkjunum.

Bókari
Vegna aukinna umsvifa óskar KAPP eftir að ráða öflugan og metnaðarfullan bókara til starfa á fjármálasvið félagsins. Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf við fyrsta flokks vinnuaðstæður í nýjum höfuðstöðvum KAPP í Kópavogi. KAPP er tæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í kæliþjónustu, vélasmíði, innflutningi og þjónustu á tækjabúnaði fyrir sjávarútveg, fiskeldi og annan iðnað. KAPP framleiðir OptimICE® krapakerfi, forkæla og RAF sprautuvélarkerfi. KAPP rekur öflugt renni-, stál-, véla-, rafmagns- og kæliverkstæði.
Innan KAPP samstæðunnar eru félögin KAPP ehf, KAPP Skaginn ehf og KAMI Tech Inc í USA.
Bókari þarf að hafa góð skil á almennum bókunarferlum, vera áreiðanlegur og talnaglöggur. Unnið er með DK bókhaldskerfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Færsla bókhalds og afstemmingar
- Reikningagerð og innheimta
- Uppgjör verkbókhalds
- Móttaka reikninga og samþykktarferli
- Inn- og útflutningur
- Uppgjör og skil virðisaukaskatts
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Viðskiptafræðipróf eða próf sem viðurkenndur bókari er skilyrði
- Að lágmarki þriggja ára starfsreynsla á sviði bókhalds- og uppgjörsvinnu
- Reynsla af vinnu með DK bókhaldskerfi
- Gott vald á MS Office lausnum
- Frumkvæði og geta til að vinna sjálfstætt
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum
- Geta unnið undir álagi og reynsla af fjölbreyttu starfi kostur
Utworzono ofertę pracy16. April 2025
Termin nadsyłania podań28. April 2025
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Lokalizacja
Turnahvarf 8, 203 Kópavogur
Rodzaj pracy
Kompetencje
RekoncyliacjaDKFakturowanieSprawozdanie finansowe
Zawody
Oznaczenia
Więcej ofert pracy (1)
Podobne oferty pracy (12)

Liðsmaður í bókhaldsdeild
Iceland ProServices

Sérfræðingur á fjármálasviði
Advania

Bókari
Landhelgisgæsla Íslands

Bókhalds og skrifstofustarf
800 LAGNIR

Sérfræðingur í fjármáladeild
RÚV

Bókari framleiðsluverkefna
Sagafilm

Bókari
Sagafilm

Aðalbókari
Malbikstöðin

Bókari
Ósar hf.

AÐALBÓKARI
Vélfag

Bókari
Hringiðan Internetþjónusta

Bókari
Plús ehf.