Almennur starfsmaður í framleiðslu
Við leitum að metnaðarfullum og ábyrgum aðilum í framleiðslustörf hjá Kjötvinslunni Síld og fisk (Ali).
Um er að ræða tímabundið starf í þrjá mánuði og er vinnutími frá 07:00-15:00.
Síld og fiskur (Ali) er dótturfélag Langasjávar ehf. Félög í samstæðunni sérhæfa sig í framleiðslu og dreifingu á matvælum. Fyrirtækið vinnur markvisst að jafnréttismálum og stuðlar að vexti starfsmanna.
Við hvetjum öll kyn til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn framleiðsla á kjötvörum
- Gæðaeftirlit og fylgni við öryggisreglur
- Fylgja verklagsreglum og öryggisstöðlum í vinnslu
- Þrif og viðhald á vinnusvæði
- Önnur tilfallandi verkefni tengd framleiðslu
Menntunar- og hæfniskröfur
- 18 ára lágmarksaldur
- Samviskusemi og stundvísi
- Jákvætt hugarfar og góð samskiptahæfni
- Hæfni til vinna bæði sjálfstætt og í teymi
- Gott auga fyrir smáatriðum og nákvæmni í vinnubrögðum
- Líkamleg hreysti
- Reynsla af framleiðslustörfum er kostur, en ekki skilyrði
Utworzono ofertę pracy24. November 2025
Termin nadsyłania podańŻaden
Znajomość języków
islandzkiOpcjonalnie
PolskiOpcjonalnie
AngielskiWymagane
Lokalizacja
Dalshraun 9B, 220 Hafnarfjörður
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (1)
Podobne oferty pracy (6)

Aðstoðarmaður í skiltagerð
Xprent- hönnun og merkingar ehf

Sumarstörf hjá Elkem Ísland 2026
Elkem Ísland ehf

Störf í fóðurverksmiðju Líflands (dagvinna og vaktavinna)
Lífland ehf.

Spennandi sumarstörf 2026 / Exciting Summer Jobs 2026
Alcoa Fjarðaál

Jólavinna í Fotomax - Starfsmaður í verslun eða framleiðslu
Fotomax

Kjötskurðarmaður/Meatcutter
Ali