Almennur starfsmaður í framleiðslu
Við leitum að metnaðarfullum og ábyrgum aðilum í framleiðslustörf hjá Kjötvinslunni Síld og fisk (Ali).
Um er að ræða framtíðarstarf og er vinnutími frá 07:00-15:00.
Síld og fiskur (Ali) er dótturfélag Langasjávar ehf. Félög í samstæðunni sérhæfa sig í framleiðslu og dreifingu á matvælum. Fyrirtækið vinnur markvisst að jafnréttismálum og stuðlar að vexti starfsmanna.
Við hvetjum öll kyn til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn framleiðsla á kjötvörum
- Skurður og vinnsla kjöts með bandsög
- Gæðaeftirlit og fylgni við öryggisreglur
- Fylgja verklagsreglum og öryggisstöðlum í vinnslu
- Þrif og viðhald á vinnusvæði
- Önnur tilfallandi verkefni tengd framleiðslu
Menntunar- og hæfniskröfur
- 18 ára lágmarksaldur
- Samviskusemi og stundvísi
- Jákvætt hugarfar og góð samskiptahæfni
- Hæfni til vinna bæði sjálfstætt og í teymi
- Gott auga fyrir smáatriðum og nákvæmni í vinnubrögðum
- Líkamleg hreysti
- Reynsla af framleiðslustörfum er kostur, en ekki skilyrði
Utworzono ofertę pracy18. July 2025
Termin nadsyłania podańŻaden
Znajomość języków

Opcjonalnie

Wymagane

Opcjonalnie
Lokalizacja
Dalshraun 9B, 220 Hafnarfjörður
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Podobne oferty pracy (7)

Starfsmaður í pökkun og framleiðslu
Nathan & Olsen

Starfsmaður á renniverkstæði / CNC
Embla Medical | Össur

Framleiðsla og útkeyrsla / Production and driving
Brauð & co.

Pökkun
Heilsa

Gæðaeftirlitsmaður
Steypustöðin

Hamborgaragerð
Kjötsmiðjan

Við leitum að starfsmanni í framleiðsludeild á Akureyri
TDK Foil Iceland ehf