
Háskólinn í Reykjavík
Hlutverk Háskólans í Reykjavík er að skapa og miðla þekkingu til að auka samkeppnishæfni og lífsgæði fyrir einstaklinga og samfélag með siðgæði, sjálfbærni og ábyrgð að leiðarljósi.
Stefna Háskólans í Reykjavík er að vera öflugur kennslu- og rannsóknaháskóli með áherslu á tækni og samfélag.
Kjarnastarfsemi Háskólans í Reykjavík er kennsla og rannsóknir í sterkum tengslum við atvinnulíf og samfélag, þar sem áhersla er lögð á þverfagleika, alþjóðleg viðmið, nýsköpun og faglega þjónustu. Starfsemin mótast af persónulegum tengslum og virðingu fyrir samfélagi og umhverfi.

75% Þjónustu- og afgreiðslustarf á bókasafni HR
Bókasafn Háskólans í Reykjavík leitar að kraftmiklum einstaklingi í fjölbreytt og gefandi starf þjónustufulltrúa. Um er að ræða 75% stöðugildi. Í starfinu felst almenn afgreiðsla á þjónustuborði bókasafnsins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með almennri bókasafnsþjónustu við notendur á þjónustuborði bókasafns
- Mótttaka fyrir nemendur sem eiga bókaða tíma hjá sérfræðingum
- Umsjón með pósti og beiðnum til og frá safninu
- Umsjón með samfélagsmiðlum og auglýsingum bókasafnsins
- Önnur tilfallandi verkefni á bókasafni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Mikil skipulagshæfni
- Frumkvæði og sveigjanleiki
- Góð þekking og skilningur á upplýsingatækni
- Fagmennska
- Góð íslensku- og enskukunnátta
Utworzono ofertę pracy27. January 2026
Termin nadsyłania podań8. February 2026
Znajomość języków
AngielskiWymagane
islandzkiWymagane
Lokalizacja
Menntavegur 1, 101 Reykjavík
Rodzaj pracy
Kompetencje
SumiennośćOrganizacjaPunktualnośćNastawienie do klienta
Zawody
Tagi zawodowe
Podobne oferty pracy (12)

Óskum eftir sölu- og þjónustufulltrúa!
Hringdu

Söludrifinn viðskiptastjóri
Straumur

Bókavörður á Bókasafni Kópavogs - Lindasafni
Bókasafn Kópavogs

Starfsmaður í þjónustuver Strætó bs.
Strætó bs.

Starfsmaður í þjónustu
Motus

Þjónustufulltrúi á innheimtusviði - sumarstarf
Motus

Þjónustufulltrúar - sumarstörf
Náttúruverndarstofnun

Sölu- og þjónustufulltrúi á skrifstofu
Casalísa

Fjölbreytt sumarstörf í Vestmannaeyjum
Eimskip

Þjónusturáðgjafi í móttöku bílaverkstæðis
Bílaverkstæðið Fram ehf

Þjónustufulltrúi
Póstdreifing ehf.

Sölu- og þjónusturáðgjafi (40-60% starfshlutfall)
Orka náttúrunnar