Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri

Jákvæð sálfræði

Námskeiðið byggir á jákvæðri sálfræði og býður þér að prófa á eigin skinni það sem einkennir þá sem mælast hamingjusamir og þrífast í lífinu. Þátttakendur hittast einu sinni í viku í 7 vikur. Í upphafi og við lok námskeiðsins fer hver og einn í einkaviðtal þar sem farið er yfir markmið, reynslu og hvaða verkfæri hafa gagnast best. 

Námskeiðið er fjarnám og kennt á netinu gegnum Zoom á miðvikudögum kl. 19-21.

-Þátttakendur halda dagbók og fá vikuleg verkefni.

-Markmið námskeiðsins er að auka sjálfsþekkingu og eigin hamingjuvaka.

-Á námskeiðinu er talsvert lagt upp með virkni þátttakenda og umræðum.

Rozpoczyna się
1. Oct 2025
Rodzaj
Nauka zdalna
Czas trwania
7 razy
Cena
79 900 kr.
Podziel się
Wyślij do Messengera
Podziel się z innymi
Skopiuj link
Kategorie