BL ehf.
BL ehf.
BL ehf.

Viltu leiða vörumerki lengra – með þig við stýrið?

BL leitar að öflugum og metnaðarfullum vörumerkjastjóra. Viðkomandi gegnir lykilhlutverki í því að tryggja árangur og vöxt vörumerkja BL í nánu samstarfi við söluteymi, markaðsdeild og birgja.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með pöntunum á nýjum bílum
  • Samskipti við birgja og flutningsaðila BL ehf
  • Samskipti og upplýsingamiðlun um bíla innan fyrirtækisins
  • Kynningar á nýjum bílum og annað er fellur til varðandi þjálfun og fræðslu
  • Áætlanagerð, skýrslugerð og greiningarvinna
  • Samvinna við markaðsdeild
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af vörumerkjastjórnun æskileg
  • Viðskiptaenska - mjög góð færni
  • Excel - framúrskarandi færni
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi 
  • Samningatækni
  • Góð leiðtoga og samskiptafærni
  • Sjálfstæð, skipulögð og fagleg vinnubrögð
  • Nákvæmni, áreiðanleiki, metnaður og frumkvæði
  • Íslenska skilyrði
  • Ökuréttindi
Fríðindi í starfi
  • Afsláttur af nýjum bílum 
  • Afsláttarkjör af aukahlutum, varahlutum, þjónustu ofl. 
  • Íþróttastyrkur 
  • Mötuneyti með heitum mat 
  • Afsláttur hjá systurfélögum BL; 
    • Hleðslu og hleðslustöðvum Ísorku 
    • Leiga á bílum hjá Hertz
Advertisement published5. December 2025
Application deadline14. December 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Expert
IcelandicIcelandic
Required
Expert
Location
Sævarhöfði 2, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.LeadershipPathCreated with Sketch.Driver's licencePathCreated with Sketch.ConscientiousPathCreated with Sketch.Independence
Professions
Job Tags