Do you want to translate non-english job information to English?

Lyfja
Lyfja er eitt elsta einkarekna apótek landsins en fyrirtækið hóf starfsemi sína með opnun Lyfju Lágmúla 1996. Í dag rekur Lyfja rúmlega 40 apótek og útibú um allt land.
Hjá Lyfju starfa í kringum 430 starfsmenn sem eiga það sameiginlegt að vera umhugað um þína vellíðan. Við erum með ólíkan bakrunn og menntun s.s. lyfjafræðingar, lyfjatæknar, förðunarfræðingar, snyrtifræðingar, hjúkrunarfræðingar og viðskiptafræðingar. Meðalaldur starfsfólk er 40 ár og meðalstarfsaldur er rúm 5 ár.
Fagmennska skiptir okkur öllu máli og því er öflugt fræðslustarf fyrir starfsmenn til að auka þekkingu og færni. Það skiptir okkur máli að starfsmenn Lyfju fái að þróast og vaxa hjá okkur.
Haustið 2015 fékk Lyfja jafnlaunavottun VR og í febrúar 2018 fékk Lyfja síðan jafnlaunavottun Velfarnaðarráðuneytisins og var á meðal 20 fyrstu fyrirtækja á Íslandi til að öðlast þá vottun.

Viltu taka vaktina í Lyfju Spöng?
Við í Lyfju Spöng leitum að sjálfstæðum og skipulögðum einstaklingi með ríka þjónustulund í framtíðarstarf við sölu- og afgreiðslustörf. Starfið felst í ráðgjöf til viðskiptavina um val á vörum, afgreiðslu á kassa, afhendingu lyfja gegn lyfseðli, afgreiðslu lausasölulyfja og ráðgjöf um notkun þeirra.
Helstu verkefni:
- Almenn afgreiðslustörf
- Ráðgjöf til viðskiptavina um val á vörum
- Afgreiðsla á kassa
- Afhending lyfja gegn lyfseðli
- Afgreiðsla á lausasölulyfjum og ráðgjöf um val og notkun þeirra
Hæfniskröfur:
- Rík þjónustulund
- Áhugi á mannlegum samskiptum
- Jákvæðni og gott viðmót
- Geta til að starfa undir álagi
- Reynsla af verslunarstörfum er kostur
- Reynsla af störfum í apóteki er kostur
- Æskilegt er að viðkomandi hafi gott tölvulæsi og sé vanur tölvuvinnslu í daglegum störfum
Vinnutími og starfshlutfall:
Verslunin er opin virka daga frá kl. 9:00–18:30. Vinnufyrirkomulag er samkvæmt samkomulagi. Um er að ræða tvö störf – annað í 60% starfshlutfalli og hitt í 100% eða tvö í 80% starfshlutfalli.
Annað:
- Umsækjandi þarf að hafa góða íslenskukunnáttu
- Aldursskilyrði: Að lágmarki 18 ára
Nánari upplýsingar:
Kristjana Ósk Samúelsdóttir, lyfsali
📞 577 3500
✉️ kristjana@lyfja.is
Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál.
Advertisement published15. June 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
spöngin
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (3)
Similar jobs (12)
6 klst

Verkstæðismóttaka
KvikkFix
9 klst

Starfskraftur í langtíma- og sendibílaleigu Brimborgar
Saga bílaleiga
9 klst

Sölufulltrúi í Icewear Hveragerði
ICEWEAR
9 klst

Birgðavörður
HS Veitur hf
11 klst

Aðstoðarverslunarstjóri - Apótekarinn Austurveri
Apótekarinn
11 klst

Akureyri - starfsmaður
Vínbúðin
12 klst

FLUGÞJÓNUSTUFÓLK - HÖFN
Icelandair
1 d

Starfsmenn í íþróttahús/sundlaug
Akraneskaupstaður
1 d

Þjónustufulltrúi / Reception Agent
Lotus Car Rental ehf.
3 d

Starfsmaður í Garðaland - fullt starf
BAUHAUS slhf.
3 d

Lamb Street Food óskar eftir starfsfólki / Food preparation and service at Lamb Street Food
Lamb Street Food
3 d

Viltu verða djúsari? (Fullt starf )
Joe & the juice
Would you like some cookies?
We use cookies to analyse web traffic and improve your browsing experience.