BL ehf.
BL ehf.
BL ehf.

Verkstjóri

Brennur þú fyrir framúrskarandi þjónustu og ert frábær í mannlegum samskiptum?

Við óskum eftir að ráða metnaðarfullan og faglegan verkstjóra sem býr yfir mikilli þjónustulund og framúrskarandi leiðtogahæfileikum.

Verkstjóri ber ábyrgð á daglegri verkstjórn og að unnið sé í samræmi við kröfur framleiðenda.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Samskipti við starfsmenn og viðskiptavini
  • Úthlutun verkefna til bifvélavirkja
  • Eftirlit með gæðakröfum og framkvæmd verkefna
  • Samvinna við bifvélavirkja og tæknimenn
  • Aðstoð við ákvarðanatöku
  • Samskipti við viðskiptavini og miðlun upplýsinga um stöðu mála
  • Umsjón með verkfærum og verkstæðisaðstöðu
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í bifvélavirkjun
  • Nokkurra ára starfsreynsla í faginu
  • Góð þekking og reynsla af rafmagns- og hybrid-bílum
  • Leiðtogahæfileikar og góð þjónustulund
  • Sjálfstæði og frumkvæði
  • Fagleg og nákvæm vinnubrögð
  • Skipulagshæfni
  • Mjög góð tölvufærni
  • Ökuréttindi
  • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta skilyrði
Fríðindi í starfi
  • Afsláttarkjör af bílum, aukahlutum, varahlutum ofl.
  • Afsláttur af leigu á bílum Hertz
  • Mötuneyti með heitum mat
  • Afsláttur á hleðslustöðvum Ísorku
  • Íþróttastyrkur
Advertisement published4. July 2025
Application deadline13. July 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
EnglishEnglish
Required
Advanced
Location
Sævarhöfði 2, 110 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags