
Ísfélag hf.
Ísfélag hf. var stofnað árið 1901 og er elsta starfandi hlutafélag landsins. Félagið gerir út uppsjávarskip, frystitogara,
bolfiskskip og krókabát. Félagið er með starfsstöðvar í Vestmannaeyjum, á Siglufirði, í Þorlákshöfn og á Þórshöfn.

Vélstjóri í frystihús Ísfélags hf. á Þórshöfn
Í frystihúsi félagsins á Þórshöfn er rekin öflug vinnsla á uppsjávarfiski og bolfiski. Í frystihúsinu er unnin bolfiskur á milli uppsjávarvertíða. Á uppsjávarvertíðum er unnið allan sólarhringinn alla daga vikunna, en í bolfiski er unnið 8 tíma vinnudaga. Uppsjávarvertíðir eru að jafnaði samtals um 3 -5 mánuðir á ári. Auglýst er eftir vélstjóra til viðhalds og reksturs vélbúnaðar frystihússins og vinnslubúnaði. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðhald og rekstur vélbúnaðar
- Almenn vélstjórn og eftirlit með vélbúnaði
- Umsjón með frystikerfi og vinnslubúnaði
- Þátttaka í hönnun og framkvæmdum
- Þátttaka í lagerstjórnun og innkaupum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af vélstjórn nauðsynleg
- Reynsla af viðhaldi ig eftirliti vélbúnaðar
- Vélstjóramenntun er æskileg
- Þrautseigja og úthald
- Sjálfstæði og hæfni í samskiptum
- Skipulagshæfileikar og snyrtimennska
- Rík ábyrgðakennd
Advertisement published14. January 2026
Application deadline30. January 2026
Language skills
EnglishOptional
IcelandicOptional
Location
Langanesvegur 1, 680 Þórshöfn
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Flutninga- og umboðsþjónusta
Nesskip

Sérfræðingur óskast á þjónustusvið Varma og vélaverks
Varma og Vélaverk

Vélgæslumaður – Eftirlit og viðhald búnaðar í fyrirtæki okkar á Akureyri
TDK Foil Iceland ehf

Vélaviðgerðir og þjónusta
CNC Ísland ehf

Dreifing á eldsneyti á norðanverðum Vestfjörðum ásamt vélaviðgerðum og þjónustu.
Vélsmiðjan Þrymur HF

Starfsmaður í fiskvinnslu - Fish Processing worker
Fiskvinnslan Drangur ehf.

Operations Engineer - Process
Climeworks

Production Surveillance Manager
Climeworks

Vélfræðingur (Service Engineer)
GEA Iceland ehf.

Vélstjóri óskast á framleiðslusvið
Ölgerðin

Ert þú vélvirki / vélstjóri / pípari?
Olíudreifing þjónusta

Vélstjóri á flutningaskip
Eimskip