

VAKTMAÐUR Í HÁTÚNI 10
Við leitum að öflugum, jákvæðum og samviskusömum einstaklingi í fast starf sem vaktmaður í Hátúni 10. Um er að ræða 3 fjölbýlishús með 183 íbúðum sem að eru tengd saman með tengibyggingu þar sem er einnig ýmiss konar atvinnustarfsemi.
Við leitum að duglegum og skipulögðum einstaklingi sem á auðvelt með mannleg samskipti og sýnir frumkvæði í verki. Hreint sakavottorð og góð íslenskukunnátta er skilyrði.
Vaktirnar eru tvískiptar, frá átta til átta á hverjum degi og að meðaltali 14 vaktir á hverju fjögurra vikna tímabili.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta við íbúa og starfsemi hússins samkvæmt áætlun og/eða beiðnum
- Eftirlit með húsnæði og tæknikerfum samkvæmt áætlun
- Viðhald og ræsting samkvæmt fyrirliggjandi áætlun
- Ýmis önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð hæfni í manlegum samskiptum.
- Handlaginn.
Fríðindi í starfi
- Íþróttastyrkur
Advertisement published15. April 2025
Application deadline15. May 2025
Language skills

Required

Required
Location
Hátún 10, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
HonestyClean criminal recordHuman relationsConscientiousPunctual
Work environment
Professions
Job Tags