
Bílanaust
Stefna Bílanausts er að vera leiðandi fyrirtæki á innanlandsmarkaði á sviði varahluta og bílatengdra vara. Fyrirtækið byggir á traustum grunni sem rekja má aftur til ársins 1962.
Bílanaust rekur sex verslanir. Stærsta verslunin er á Bíldshöfða 12 í Reykjavík en einnig eru verslanir í Hafnarfirði, Keflavík, á Selfossi og Akureyri.
Skrifstofur eru til húsa á Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður.
Jafnframt rekur fyrirtækið öfluga söludeild og fyrirtækjaþjónustu með reynslumiklum sölumönnum og vörumerkjastjórum.
Bílanaust kappkostar að bjóða vörur frá leiðandi birgjum á samkeppnishæfu verði.
Sem dæmi um þekkt vörumerki sem Bílanaust dreifir eru Bosch, Varta, Nipparts, ABS, Hella, NGK, MAPCO, Denso, FRAM, Osram, Turtle Wax og Mothers.

Útkeyrsla Bílanaust - sumarstarf
Útkeyrsla hjá Bílanaust
Við óskum eftir kraftmiklum starfsmönnum við útkeyrslu í sumar.
Viðkomandi þurfa að geta tekist á við krefjandi verkefni og náð góðum árangri. Starfið felst í akstri og afhendingu á vörum fyrirtækisins.
Bílanaust - Fyrir fólk á ferðinni
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfið felst í akstri og afhendingu á vörum fyrirtækisins ásamt tilfallandi lagerstörfum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Ökuréttindi
Advertisement published23. May 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required
Location
Dalshraun 17, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
Driver's license (B)Stockroom workDelivery
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Þjónustufulltrúi í Þjónustu- og Söluver í Reykjavík
Hvammsvík Sjóböð ehf

Íþróttafulltrúi Víkings
Knattspyrnufélagið Víkingur

Vestmannaeyjar - Sumarstarf
Pósturinn

Aðstoð í eldhúsi, bílstjóri (assistant in kitchen, driver)
Bragðlaukar

OK leitar að starfsmanni á lager
OK

Ráðgjafi í þjónustuver HMS á Sauðárkróki
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Verkstjóri í frysti og kæligeymslu Aðfanga
Aðföng

Vörubílstjórar og vélamenn
Brimsteinn ehf.

Sölufulltrúi í símasölu
DHL Express Iceland ehf

Sölumaður
Aflvélar ehf.

Við leitum að þjónusturáðgjafa á Egilsstöðum
Arion banki

Framúrskarandi þjónusta við greiðendur
Inkasso