Do you want to translate non-english job information to English?
Domino's Pizza
Domino's Pizza
Domino's Pizza

Umsjónarmaður fasteigna

Við leitum að þjónustulunduðum, jákvæðum og skipulögðum einstaklingi með góða samskiptahæfni og hæfni til að vinna sjálfstætt. Starfið felur í sér víðtæka ábyrgð á viðhaldi og umsjón fasteigna Domino’s, þar með talið eftirlit, utanumhald framkvæmda, samskipti við verktaka og aðra birgja, ásamt öðrum tilfallandi verkefnum.

Æskilegt er að viðkomandi búi yfir almennri tölvukunnáttu, hafi iðnmenntun og/eða reynslu af sambærilegu starfi, auk góðrar kunnáttu í íslensku og ensku. Bílpróf er skilyrði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ábyrgð á viðhaldi á öllum fasteignum Domino’s.
  • Framkvæmd á reglulegum úttektum á ástandi fasteigna.
  • Halda utan um samskipti við verktaka og stýra framkvæmdum vegna viðhalds og viðgerða.
  • Bregðast hratt og markvisst við bilanatilkynningum eða atvikum sem upp koma.
  • Vera í reglulegum samskiptum við þjónustuaðila.
  • Ábyrgð á innkaupum á efni og búnaði tengdum viðhaldi.
  • Veita framkvæmdastjóra reglulega upplýsingar um ástand og viðhald verslana.
  • Starfa þvert á deildir fyrirtækisins í samráði við framkvæmdarstjóra og rekstrardeild vegna viðhaldsmála.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Almenn tölvukunnátta.
  • Iðnmenntun og/eða reynsla af sambærilegu starfi.
  • Góð kunnátta í íslensku og ensku.
  • Bílpróf er skilyrði.
Advertisement published26. June 2025
Application deadline14. July 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Advanced
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
Location
Lóuhólar 2-6, 111 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Tech-savvyPathCreated with Sketch.Building skillsPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Driver's licencePathCreated with Sketch.Journeyman licensePathCreated with Sketch.Project management
Professions
Job Tags
Would you like some cookies?
We use cookies to analyse web traffic and improve your browsing experience.