
Umsjónarkennari á unglingastigi
Álftamýrarskóli er fjölmenningarlegur skóli þar sem rúmlega 30% nemenda eru af erlendum uppruna, af um 30 mismunandi þjóðernum. Unnið er skv. Uppeldi til ábyrgðar og lögð er mikil áhersla á leiðsagnarnám og teymiskennslu.
Helstu verkefni og ábyrgð
Annast kennslu nemenda í samráði við aðra kennara, skólastjórnendur og foreldra.
Vinna að þróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsmönnum.
Stuðla að velferð nemenda í samstarfi og samráði við foreldra og annað fagfólk.
Menntunar- og hæfniskröfur
Kennsluréttindi
Hæfni í mannlegum samskiptum
Faglegur metnaður
Brennandi áhugi á starfi með börnum
Teymiskennsluhugsun
Góð íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
Sundkort
Menningarkort
Samgöngusamningur
Advertisement published19. May 2025
Application deadline6. June 2025
Language skills

Required
Location
Álftamýri 79, 108 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Deildarstjóri stoðþjónustu/sérkennari - Mýró
Seltjarnarnesbær

Náms-og starfsráðgjafi óskast í Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli Garðabæ

Kennarar í Auðarskóla skólaárið 2025-2026
Auðarskóli

Umsjónarkennari á miðstigi
Smáraskóli

Deildarstjóri í Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli Garðabæ

Umsjónarkennari í 1. - 3. bekk í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Umsjónarkennari
Álftamýrarskóli

Forfallakennari í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Sérkennari/Þroskaþjálfi í sérdeild einhverfa í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Aðstoðarskólastjóri í Skarðshlíðarskóla
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á miðstigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Heimilisfræðikennari - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær