
Mosfellsbær
Mosfellsbær er sjöunda stærsta bæjarfélag á Íslandi með rúmlega 14.000 íbúa. Sveitarfélagið er staðsett í útjaðri höfuðborgarsvæðisins. Mosfellsbær byggir þjónustu sína á áhugasömu og hæfu starfsfólki sem hefur tækifæri til að rækta þekkingu sína og færni í jákvæðu starfsumhverfi. Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi. Hjá Mosfellsbæ starfa um 1200 starfsmenn.
Fjölskylduvæn og sveigjanleg mannauðsstefna styður við þá hugmyndafræði að Mosfellsbær sé eftirsóknarverður vinnustaður þar sem atvinna og fjölskylduábyrgð fara saman. Mosfellsbær er heilsueflandi samfélag sem miðar að því að þróa samfélagslegan ramma utan um markvissa og heildræna heilsueflingu, en verkefninu er ætlað að ná til allra aldurshópa í samfélaginu, bæði íbúa og starfsmanna.

Tímabundin störf hjá Mosfellsbæ
Fjöldi starfsstöðva hjá Mosfellsbæ leita reglulega að fólki til tímabundinna ráðninga hjá sveitarfélaginu. Ef þú er með sérstakt starf í huga hvetjum við þig til að sækja um.
Advertisement published15. February 2024
Application deadlineNo deadline
Language skills
No specific language requirements
Location
Þverholt 2, 270 Mosfellsbær
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Laus störf við Íþróttamiðstöðina Ásgarð í Garðabæ
Garðabær

Miðjan óskar eftir starfsfólki í dreifkjarna
Sumarstörf - Kópavogsbær

Heimaþjónusta
Seltjarnarnesbær

Hláturmild listaspíra óskar eftir aðstoð
NPA miðstöðin

Skemmtilegt sumarstarf á Egilsstöðum
Fjölskyldusvið

Sumarstörf við sundlaugar Borgarbyggðar
Borgarbyggð

Traust aðstoðarmanneskja óskast á Suðurlandi
NPA miðstöðin

Leiðbeinendur á sumarnámskeiðum Gróttu
Íþróttafélagið Grótta

Vinnuskóli - Biðlisti fyrir 18 ára og eldri
Hafnarfjarðarbær

Stuðningsfulltrúi og umsjónarmaður dægradvalar Víkurskóla
Víkurskóli

Leikskólinn Naustatjörn á Akureyri: Starfsfólk í leikskóla
Akureyri

Flokkstjórar og aðstoðarflokkstjórar Vinnuskóla – sumarstörf
Hafnarfjarðarbær