

Þrif í Hvammsvík / Housekeeper in Hvammsvík
Vilt þú taka þátt í áframhaldandi þróun ferðaþjónustu í Hvammsvík í Hvalfirði?
Allt frá opnun ferðaþjónustu í Hvammsvík höfum við boðið gestum uppá einstaka upplifun og tengingu við magnaða náttúru staðarins. Nú erum við að leita að starfsmanni í þrif. Um skemmtilegt og spennandi starf er að ræða í ört stækkandi fyrirtæki þar sem lítið en samheldið teymi vinnur saman að lausnum og góðum árangri.
Would you like to play a part in the continued development and expansion of Hvammsvík Hot Springs & Nature Resort?
Ever since Hvammsvík opened to guests we have offered a unique experience with an outstanding connection to the nature and surrounding area. Now we are looking for a housekeeper to join our team. The role is engaging and interesting where a small team in a fast growing business works closely together to provide solutions and acheive great results.
- Þrif á húsum frá a til ö, meðal annars: búa um rúm, þrífa salerni og sturtur, skipta um eða fylla á snyrtivörur, ryksuga, skúra, raða húsgögnum og tækjum á sína staði, þurrka af og passa að húsið sé tilbúið samkvæmt okkar háu stöðlum þegar gestir mæta.
- Vinna í þvottahúsi, meðal annars: setja þvott í þvottavélar og þurrkara, strauja/pressa lín og brjóta saman þvott.
- Þrif í opnum rýmum, s.s. salernum, fundarsal, skrifstofurými og veitingastað o.s.frv.
- Cleaning houses from start to finish, this includes but is not limited to: making beds, cleaning toilets and showers, replacing amenities, hoovering, mopping, dusting, aligning of furniture and appliances, polishing and ensuring the house is up to our high standard when guests arrive.
- Laundry room work, this includes but is not limited to: putting dirty linen in the washing machines and dryers, ironing/pressing and folding laundry.
- Cleaning of common areas such as restrooms, meeting room, office spaces and restaurant etc.
- Einstakt auga fyrir smáatriðum
- Jákvæðni, dugnaður og geta til að vinna jafnt í teymi og sjálfstætt
- Kurteisi og góðir samskiptahæfileikar
- Góð enskukunnátta í töluðu máli
- An exceptional eye for detail
- Positive, driven attitude and the ability to work both in a team and independently
- Good communication skills and a warm professional attitude
- Well spoken English












