Hugvit
Hugvit
Hugvit

Þjónustustjóri upplýsingatækni

Auglýst er laust starf verkefna- og þjónustustjóra í upplýsingatækni hjá Hugviti. Viðkomandi ber ábyrgð á þjónustu á lausnamengi Hugvits fyrir viðskiptavini og starfsfólk Hugvits.


Starfið felur í sér margþætta þróun á upplýsingatækni, þjónustu, samstarf og samskipti við innlenda og erlenda viðskiptavini, starfsfólk, stjórnendur auk rekstraraðila kerfa.


Þjónustustjóri mun halda utan um þjónustuborð Hugvits bæði fyrir lausnamengi Hugvits sem er í GoPro Foris og Casedoc. Í dag er haldið utan um beiðnir og verkefni í Jira og Jira Desk og unnið náið að úrlausn með þróunarteymum og verkefna- og viðskiptastjórum innan fyrirtækisins.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Verkefnastjórnun og þjónusta við viðskiptavini
  • Koma að stjórnun og mótun þjónustusviðs
  • Taka þátt í að þróa verkferla þvert á fyrirtækið
  • Úrlausn flóknari verkefna sem upp koma í þjónustu, innleiðingu og uppsetningu
  • Umsjón með yfirferð verkefna fyrir viðskiptavini og samskipti við viðskiptatjóra
  • Koma að daglegri umsýslu og stýring þjónustuhóps
  • Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð, drifkraftur og metnaður
  • Önnur tilfallandi störf sem yfirmaður kann að fela starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af þjónustustjórnun kostur
  • Góð tækni- og tölvukunnátta nauðsynleg
  • Starfsreynsla úr upplýsingatækni er kostur
  • Öguð og skipulögð vinnubrögð byggð á metnaði og árangri
  • Gott vald á íslensku og ensku
  • Háskólapróf (BS) eða annað sambærilegt sem nýtist í starfi
  • Frumkvæði, drifkraftur og þjónustulipurð
  • Góð skipulags- og samskiptahæfni
  • Reynsla af GoPro lausnum kostur

Advertisement published14. March 2025
Application deadline31. March 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Very good
Location
Tunguháls 19, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Implementing proceduresPathCreated with Sketch.Project management
Work environment
Professions
Job Tags